Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 73
Kvennafrí 1985
1985
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 73. Kvennafrí 1985. Einkaskjalasafn.
Skjölin frá kvennafrídeginum 1985 voru til í Kvennasögusafni í ýmsum öskjum. Auður Styrkársdóttir raðaði í öskju og setti á safnmark í júní 2010.
Óvíst.
Tvær öskjur. Safnið hefur að geyma fundargerðir, blaðaúrklippur og önnur skjöl sem tilheyra undirbúningi Kvennafrídaginn á Íslandi 1985.
Aðgangur er ótakmarkaður
Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun. Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd.
Íslenska
Stafrænt afrit hefur verið gert af ljósmyndum í safninu.
KSS 1. Kvennafrí 1975.
KSS 2. Listahátíðir kvenna 1985.
KSS 105. Starfshópur 1985 Akureyri.
KSS 151. Borghildur Óskarsdóttir. Ljósmyndasafn.
KSS 155. Kvennafrí 2005.
KSS 156. Kvennafrí 2010.
KSS 2018/14. Kvennafrí 2016. (fáni)
Skjölin frá Kvennafrídeginum 1985 voru til í Kvennasögusafni í ýmsum öskjum. Auður Styrkársdóttir raðaði í öskjur, skrifaði lýsandi samantekt og sett á safnmarkið í júní 2010. Rakel Adolphsdóttir bætti við 15 ljósmyndum frá deginum sem voru áður í öskju 201 þann 25. maí 2021
júní 2010
Askja 1
1. Fundgerðabók undirbúningshóps v. 24. október 1985
2. Ýmislegt varðandi ’85-nefndina
3. Fundarboð
4. Fundargerðir undirbúningsnefndar ‘85
Askja 2
15 ljósmyndir frá deginum
Fyrst birt 10.03.2020