Skjalasöfn Kvennafrídaga

Kvennafrí 1985. KSS 73.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 73

  • Titill:

    Kvennafrí 1985

  • Tímabil:

    1985

  • Umfang:

    Tvær öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 73. Kvennafrí 1985. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Varðveislusaga:

    Skjölin frá kvennafrídeginum 1985 voru til í Kvennasögusafni í ýmsum öskjum. Auður Styrkársdóttir raðaði í öskju og setti á safnmark í júní 2010.

  • Um afhendingu:

    Óvíst.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Tvær öskjur. Safnið hefur að geyma fundargerðir, blaðaúrklippur og önnur skjöl sem tilheyra undirbúningi Kvennafrídaginn á Íslandi 1985.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er ótakmarkaður

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun. Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd.

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Staðsetning afrita:

    Stafrænt afrit hefur verið gert af ljósmyndum í safninu.

  • Tengt efni:

    KSS 1. Kvennafrí 1975.
    KSS 2. Listahátíðir kvenna 1985.
    KSS 105. Starfshópur 1985 Akureyri.
    KSS 151. Borghildur Óskarsdóttir. Ljósmyndasafn.
    KSS 155. Kvennafrí 2005.
    KSS 156. Kvennafrí 2010.
    KSS 2018/14. Kvennafrí 2016. (fáni)

     

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Skjölin frá Kvennafrídeginum 1985 voru til í Kvennasögusafni í ýmsum öskjum. Auður Styrkársdóttir raðaði í öskjur, skrifaði lýsandi samantekt og sett á safnmarkið  í júní 2010. Rakel Adolphsdóttir bætti við 15 ljósmyndum frá deginum sem voru áður í öskju 201 þann 25. maí 2021

  • Dagsetning lýsingar:

    júní 2010


Skjalaskrá

Askja 1

   1. Fundgerðabók undirbúningshóps v. 24. október 1985
   2. Ýmislegt varðandi ’85-nefndina
   3. Fundarboð
   4. Fundargerðir undirbúningsnefndar ‘85

 Askja 2

15 ljósmyndir frá deginum

  1. Morgunblaðið / Bjarni: Ragnheiður Helgadóttir til hægri
  2. Morgunblaðið / Bjarni: kona heldur á barni
  3. Skólavörðustígurstígur, mannfjöldi [ljósmyndari óþekktur]
  4. Salóme Þorkelsdóttir [ljósmyndari óþekktur]
  5. Mannfjöldinn séð ofan frá, Lækjartorg [ljósmyndari óþekktur]
  6. Mannfjöldi séð ofan frá, Lækjartorg [ljósmyndari óþekktur]
  7. Mannfjöldi á Lækjartorgi, borði „Samtök kvenna í vinnumarkaðinum“ [ljósmyndari óþekktur]
  8. Mannfjöldi á Lækjartorgi, stjórnarráð, Salóme Þorkelsdóttir, borðar: „Karlmenn forðast hjúkrun launanna vegna“ „Kvennabarátta er kjarabarátta“ [ljósmyndari óþekktur]
  9. Mannfjöldi á Lækjartorgi, Skólavörðustígur, fánar Kvennasmiðjan, borðar: „Stöndum saman eflum kvennabaráttuna“ „Mannsæmandi laun fyrir konur líka“ [ljósmyndari óþekktur, þrjár eins]
  10. Mannfjöldi við Lækjarbrekku, borði: „Konan vinnan kjörin“ [ljósmyndari óþekktur]
  11. Mannfjöldi, nærmynd [ljósmyndari óþekktur]
  12. Mannfjöldi, Lækjarbrekka, Lækjartorg [ljósmyndari óþekktur]
  13. Kvennalistankonur með auglýsingu „Dömufrí í borginni“, innanhús, fjórar konur [ljósmyndari óþekktur]
  14. Kvennasmiðja, ein kona, innanhús [ljósmyndari óþekktur]
  15. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir talar á Kvennasmiðjunni [ljósmyndari óþekktur]

Fyrst birt 10.03.2020

Til baka