Skjalasöfn í stafrófsröð

Friðarhreyfing íslenskra kvenna (st. 1983). KSS 170.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Kvennasögusafn Íslands

  • Safnmark:

    KSS 170

  • Titill:

    Friðarhreyfing íslenskra kvenna

  • Tímabil:

    1982-2006

  • Umfang:

    15 skjalaöskjur, eitt plakat utan öskju.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
    KSS 170. Friðarhreyfing íslenskra kvenna. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Friðarhreyfing íslenskra kvenna (st. 1983)

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum meðlima félagsins.

  • Um afhendingu:

    Gerður Steinþórsdóttir, Margrét Björnsdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir gögn frá starfsemi Friðarhreyfingar íslenskra kvenna á skrifstofu Kvennasögusafns þann 13. júlí 2016.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    15 öskjur í mismunandi stærðum. Innihalda fundargerðir, ljósmyndir, muni, prentað efni, ræður, bréf og fleira.

  • Viðbætur:

    Viðbóta er von.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur að öskju 7 [A7 Skjalaskrár] er takmarkaður vegna persónuverndarlaga. Hafið samband við skrifstofu Kvennasögusafns til að fá leiðbeiningar um hvernig skuli sækja um undanþágu.

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    íslenska, enska, sænska, danska / Icelandic, English, Swedish, Danish

Tengt efni

  • Tengt efni:

    Kvennasögusafn:

    • KSS 4. Anna Sigurðardóttir.
    • KSS 11. Kvennalistinn.
    • KSS 17. Kvenfélag Sósíalista.
    • KSS 32. 8. mars.
    • KSS 129. Helga Jóhannsdóttir.
    • KSS 2018/20. Bandalag kvenna í Reykjavík.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði apríl-ágúst 2023

  • Reglur eða aðferð:

    Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

  • Dagsetning lýsingar:

    20. ágúst 2023 


Skjalaskrá

A innra starf

Askja 1 [3 cm] ­– A1. Stofnun

  • örk 1: Skipulagsreglur, ráðstefna um stofnun friðarhreyfingar íslenskra kvenna 27. maí 1983
  • örk 2: ljóð tileinkuð friðarhreyfingu íslenskra kvenna, skipulagsreglur hreyfingarinnar
  • örk 3: skjöl 1983-1986, mest ýmis skeyti til stuðnings hreyfingarinnar, einnig friðarhreyfing íslenskra kvenna Austur-Skaftafellssýslu o.fl.
  • örk 4: Friður á jólum 1983, Stríð er ekki leikur, dreifirit Samtök kvenna á vinnumarkaði, úrklippur, söngvabók, dagskrá stofndunar friðarhreyfingar kvenna í A-Skaft 24. október, skipulagsreglur, ávarp á íslensk og ensku og sænsku, áskorun til kvenna í samvinnufélögum um heim allan
  • örk 5: Símskeyti frá Vigdísi Finnbogadóttur 27. maí 1983, nóta frá G.St. um stofnun, tillaga friðarhóps kvenna um stofnun friðarhreyfingar íslenskra kvenna, „barátta kvenna fyrir friði“ úrdráttur úr ræðu Maj Britt Theorin sendiherra, ljósrituð úrklippa um stofnun samtakanna Morgunblaðið júlí 1983 „Friður með frelsi“, nóta frá Margréti S. Björnsdóttur um stofnfundinn, dagskrá Ráðstefnu um stofnun FRÍK, fréttabréf 2. tbl. 3. árg. maí 1985, „kynning á Friðarhreyfingu ísl. kvenna í Háskólabíói 8. mars 1985“

Askja 2 [3 cm] – A2. fundargerðir.

  • örk 1: Fundargerðarbók framkvæmdanefndar friðarhóps kvenna, 22. september 1983 – ódagsett.
  • örk 2: Fundargerðarbók friðarhóps kvenna, 31. janúar 1983 –24. september 1990

Askja 3 [3 cm] – A3. Landsfundir.

  • örk 1: Landsfundargerð 1984, fréttatilkynning frá FRÍK um fyrsta landsfundinn
  • örk 2: Erindi Gunnars Gunnarssonar „Vandamál afvopnunnar“, flutt fundir 11. febrúar 1984
  • örk 3: Landsfundargerð 1985
  • örk 4: Erindi flutt á landsfundi 1985 [óvíst hver flutti erindið]
  • örk 5: Landsfundur auglýsing 1987
  • örk 6: Fundur Háskóla Íslands 2006 „Áhrif leiðtogafundarins í Höfða 1986“
  • örk 7: Grein um kjörnorkuvána og frið [vélrituð, 20 bls. höfundur ókunnur]
  • örk 8: Grein Páls Bergþórssonar „v“ Réttur 2:1985 bls. 74–80 [ljósrituð]

Askja 4 – A4. Miðstöð

  • örk 1: Stundaskrá
  • örk 2: Myndefni og límmiðar
  • örk 3: Stofnun 1983, Friðarbúðir á Norðurlöndum
  • örk 4: Vil vil fred [norskt dreifibréf, norska]
  • örk 5: Fréttabréf, friðarvika á páskum, erindi, bréf [1984]
  • örk 6: Útsend bréf 1983-1984 [Til m.a. jafnréttisráðs, alþingismanna, kvenfélaga]
  • örk 7: Vinnublöð ca. 1984-1985
  • örk 8: Úrklippur, ýmis fréttabréf ca. 1983-1985
  • örk 9:Þingsályktanir um frið, boðskort utanríkisráðuneytisins, óformleg ensk þýðing á lagasetningu 1984-1985 [enska, English]
  • örk 10:Undirbúningur fyrir friðarþing í Osló
  • örk 11:Gerður Steinþórsdóttir ávarp á friðarþingi 13.-15. mars 1986, íslenska og sænsk þýðing [Swedish]
  • örk 12:Á jólunum dreifibréf 1984-1985
  • örk 13:Landsfundur, áskoranir, fréttabréf, reikningar ca. 1983-1986
  • örk 14:Minnisblöð frá fundum, heimsókn Helen Coldicot, ýmis fréttabréf ca. 1986-1989
  • örk 15: Vinnugögn miðstöðvar vegna landsfunds 1987
  • örk 16:Úrklippa Morgunblaðið júní 1989, bréf frá Peacemakers Inc desember 1987

Askja 5 – A5. Heimsókn Helen Caldicott

  • örk 1: Fundagerðarbók 1989, dreifibréf, útdráttur erindis, bréf til fjáröflunar 28. mars, úrklippa Birna Þórðardóttir grein, auglýsing [kvennafrídagsmerki], drög að fréttatilkynningu, dagskrá kvennamessu í þágu friðar, bréf til Helen Caldicott frá KRFÍ 8. febrúar 1989, „Hver er Helen Caldicott“ eftir Hope Knútsson, viðtal við Helen þýtt yfir á íslensku.

Askja 6 – A6. Fréttabréf.

  • örk 1: Póstlisti fréttabréfs, límmiðar [ath. forvarsla]
  • örk 2: Myndefni, samsetning fréttabréfa
  • örk 3: Fréttabréf
  • örk 4: Fréttabréf

Askja 7 – A7. Spjaldskrár. – Aðgangur takmarkaður á grundvelli persónuverndarlaga

B Kvennaár 1985

Askja 8 – 1985 Kvennaár

  • örk 1: 85 nefndin og undirbúningsskjöl tengd kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Nairobi 1984-1986 [íslenska, enska]
  • örk 2: gögn merkt frá Kvenfélagasambandi Íslands, tengjast 85 nefndinni og friðarsamtökum [íslenska, enska]
  • örk 3: 85 nefndin, bréf 29. maí 1985
  • örk 4: 85 nefndin, ýmis skjöl, ræða 27. maí 1984, skýrsla miðstöðsvar 26. maí 1984 [vélrituð, handskrifuð]
  • örk 5: Ýmsir miðar

C Alþjóðasamskipti

Askja 9 – alþjóðasamskipti

  • örk 1: Kvinnor för fred 1983-1987 [sænska, Swedish]
  • örk 2: The great peace journey 1983-1986 [enska, English]
  • örk 3: Kvinnors Kamp for Fred 1983 [sænska, Swedish]
  • örk 4: Norrænt; úrklippur, bréf Alva Myrdal [sænska, Swedish]
  • örk 5: Nordisk traktatrad 1984 [sænska, Swedish]
  • örk 6: Nordisk Folkriksdag [sænska, Swedish]
  • örk 7: Norrænt þing í Reykjavík 1986 [sænska, Swedish]
  • örk 8: Alþjóðlega ráðstefna í Svíþjóð 1986 [sænska, Swedish]

Askja 10 – alþjóðasamskipti

  • örk 9: Society of peace Japan 1986; ljósmynd [konur með friðarsúlu], bækur handskrifaðar „megi friður ríkja á jörðu“, bréf o.fl. [íslenska, enska, English]
  • örk 10: Nordisk 1987 [sænska, Swedish]
  • örk 11: World Congress of Women, Moskva 1987 [enska, English]
  • örk 12: Sameinuðu þjóðirnar ca. 1987 [enska, English]
  • örk 13: Alands ráðstefna 1988; ýmis gögn [íslenska, sænska, enska, Swedish, English]
  • örk 14: Alands ráðstefna 1988; ráðstefnumappa og ráðstefnugögn [íslenska, sænska, enska]
  • örk 15: Yfirlit yfir norrænt þing, handskrifaðar glósur á íslensku [ártal óvíst, sænska]
  • örk 16: Ýmislegt; úrklippur, erlent veggspjald, Women in the USSR 1985, bréf, sérprent, Peace camp for young people 1987.

D ljósmyndir

Askja 11 – ljósmyndir, 21 ljósmynd:

  • umslag: Upphafshópurinn 16. júlí 1982 í Norræna húsinu.
    • Ein ljósmynd: Kristín Ásgeirsdóttir, Helga Jóhannsdóttir, Magrét S. Björnsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Guðlaug Pétursdóttir, Ólöf Hraunfjör, Kristín Guðmundsdóttir. Gerður Steinþórsdóttir tók ljósmyndina.
  • umslag: Fundur undurbúningshóps stofnunnar Friðarhreyfingar íslenskra kvenna 30. ágúst 1982, 6 ljósmyndir, á þeim sjást:
    • Björg Einarsdóttir, Elín Pálmadóttir, Esther Guðmundsdóttir, Gerður Steinþórsdóttir, Guðríður Þorsteinsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Guðrún Helgadóttir, Helga Jóhannesdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Margrét S. Björnsdóttir, Margrét Einarsdóttir, María Pétursdóttir, María Jóhanna Lárusdóttir, Ólöf Hraunfjörð, Ragna Bergmann, Sigrún Sturludóttir, Unnur Schram Ágústsdóttir, Valborg Bentsdóttir.
  • umslag: Stofnfundur 27. maí 1983 í Norræna húsinu [fjórar ljósmyndir]
    • Nafngreindar: Margrét Hinriksdóttir, Kristín Ásgeirsdóttir, Gerður Steinþórsdóttir, Sigríður Thorlacious, Margrét S. Björnsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir, María Pétursdóttir, Valborg Bentsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Ingibjörg Snæbjörnsdóttir, Unnur Schram Ágústsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Bergþóra Einarsdóttir, Kereva Kuns, Elín Pálmadóttir, [dóttir Málmfríðar Sig.], Ásgerður Jónsdóttir,
  • umslag: Á Kvennasögusafn heima hjá Önnu Sig 1985 [ath, þarf að blekhreinsa eina mynd af Önnu Sig og Gerði Steinþórsd.] 9 ljósmyndir. Nafngreindar: Anna Sigurðardóttir, Gerður Steinþórsdóttir, Valborg Bentsdóttir.
  • umslag: Biskupsstofa, ódagsett, 1 ljósmynd. „Í heimsókn á biskupsstofu, Auður Eir heilsa Pétri Péturssyni biskupi, Gerður St og – standa hjá. Rætt um stöðu kirkjunnar í friðarstarfi.“

E. Munir

Askja 12 – munir

  • Ísland gegn kjarnorkuvá, Friður á jólum 1984 – Innrammað
  • Friðarhreyfing Ísl. Kvenna. Tauborði, gulur, ca. 1 meter
  • UN decade for women conference July 1985, Nairobi / Kenya. Tauklæði, litríkt með kvennaársmerkinu. Gulur, rauður, grænn, fjólublár.
  • Stuttermabolur, hvítur með bleikri friðardúfu og bláum stöfum „friður ‘85“. Með einni nælu áfastri „19. júní 1989 í þágu friðar“ og miði „Bolir til sölu“.
  • Kvennamerki Útsaumað á striga, beige.
  • Fjölmargir límmiðar „Konur vilja frið“, tvær gerðir
  • Fjölmörg endurskinsmerki „Konur vilja frið“

Plakataskúffa – eitt plakat

F. Prentað efni

Askja 13 – prentað efni á íslenska

  • Úrklippur
  • Byðjum fyrir freð öllum ríkjum heimsins
  • Skýrsla Jafnréttisráðs árið 1985
  • Spurning og svör um Rauða krossinn og frið
  • Fréttabréf Landssambands sjálfstæðiskvenna 2. tbl. 1984
  • Varnarsamningur milli lýðveldisis Íslands og Bandaríkja Ameríku á grundvelli Norður-Atlantshafsbandalagsins
  • Ísland og friðarumræðan, líf og land 1983
  • Albert Jónsson, Kjarnorkuvopn og samskipti risaveldanna, öryggismálanefnd, rit 4
  • Friður, frelsi, mannréttindi. Ráðstefna. Landssamband sjálfstæðikvenna og Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík 1984
  • Framsóknarflokkurinn. Norden som atomvapenfri zone. Ráðstefna í Kaupmannahöfn, 24.-25. nóv. 1984. Ræða Guðmundar G. Þórarinssonar. Tillaga íslensku fulltrúanna. Ályktun ráðstefnunnar.
  • Ólafur Þ. Harðarson. Viðhorf Íslendinga til öryggis- og utanríkismála. 1984.

Askja 14 – prentað efni erlent

  • Inna Rudenko. Remarkable women of our time. 1985
  • Eva Norland, Tulle Elster. En handbok i fredsarbeid. 1982
  • Bodil Graate. Kvinderne og Freden. 1980
  • Du informerar. En karnvapenfri zon i Norden. 1984:4.
  • Freds. 9:1984
  • Sænskt bréfspjald um frið
  • Kokkenrullen. Kvinder for fred. Apríl 1984 (fréttabréf)
  • Kokkenrullen. Kvinder for fred. Ágúst 1984 (fréttabréf)
  • Kokkenrullen. Kvinder for fred. Ágúst 1988 (fréttabréf)
  • Norden i Europa. Nóvember 1989. [handskrifaðar glósur innan í]
  • Kvinnor för fred. 18/9 1984. (fréttabréf)
  • Det er et sporgsmal um tid for 140 amerikanske og engelske krigsfly udstationeres i Danmark (dreifirit)
  • Tu alle som er mot atomvapen du kan gjore noe som teller! (dreifirit)
  • The Transnational Foundation for Peace and Future Research
  • Nordisk forum 88 (dreifirit)
  • Den Stora Fredsresan.
  • Frys og tilbaketrekking av atomvapen.
  • No Peace Without Anti-Racism (fréttabréf)

Askja 15 – prentað efni erlent frh.

  • May Peace Prevail on Earth
  • Women for Peace. Women’s Internationa Bulletin 26
  • Five questions on world peace
  • Women for peace in Finland
  • Vi I Norden 1983
  • Alva Myrdal. Spelet om Nedrustningen. 1972.
  • Kvinder for Fred (dreifirit)
  • Fredslager 84 Stockholm
  • Fredskalender 1986
  • Oslo Domkirke 6. Ágúst 1988
  • The Transnational Foundation for Peace and Future Research
  • Women for Peace
  • Soviet Woman 1990
  • Newsweek October 27, 1986
  • Úrklippur

 


Fyrst birt 07.12.2023

Til baka