Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvennalistinn ljósmyndir. KSS 2017/6.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 2017/6

 • Titill:

  Kvennalistinn

 • Tímabil:

  1982-1998

 • Umfang:

  Þrjár öskjur. 620 ljósmyndir.

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/6. Kvennalistinn. Ljósmyndir.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kristín Jónsdóttir (f. 1947)

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum Kristínar Jónsdóttur.

 • Um afhendingu:

  Kristín Jónsdóttir afhenti Kvennasögusafni þann 10. apríl 2017.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Þrjár öskjur: Tvær stórar ljósmyndaöskjur, auk öskju með nokkrum ljósmyndum og prentuðu efni.

 • Viðbætur:

  Viðbóta gæti verið von.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er ótakmarkaður

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 11. Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.
  KSS 150. Kristín Jónsdóttir, Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.
  KSS 2017/5. Kristín Jónsdóttir, Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.
  KSS 2018/2. Kvennalistinn. Ljósmyndir.
  KSS 2019/15. Kristín Jónsdóttir. Einkaskjalasafn. 
  KSS 2020/2. Guðný Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Myndirnar voru flokkaðar fyrir viðburð sem safnið stóð að 28. febrúar 2020 í samstarfi við Sæunni Ólafsdóttur, meistaranema í safnafræði, þar sem Kvennalistakonur komu og lögðu fram vinnu við að bera kennsl á myndir í KSS 11.

  Nánari upplýsingar um efni ljósmyndanna má fá hjá Kvennasögusafni Íslands.
  Hluti myndanna hefur verið birtur á heimildavef Kvennalistans. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skráði.

 • Dagsetning lýsingar:

  9. mars 2020


Skjalaskrá

Askja 1
Ljósmyndir 1-357

Askja 2
Ljósmyndir 358-618

Askja 3
Ljósmyndir 617-619

- Skopmyndir af Kvennalistanum, ljósrit
- Úrklippa, DV 8. nóvember 1988
- „Hið fræga landsfundarskrall“ ljósrit af plakati?, 1985
- „Hvenær verða þau jafn mikils virði?“, dreifimiði Kvennalista, 4 eintök


Fyrst birt 09.03.2020

Til baka