Skjalasöfn í stafrófsröð

Bandalag kvenna í Reykjavík (st. 1917). KSS 2018/20.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 2018/20

 • Titill:

  Bandalag kvenna í Reykjavík

 • Tímabil:

  1916–2003

 • Umfang:

  77 öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2018/20. Bandalag Kvenna í Reykjavík. Einkaskjalasafn

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Bandalag kvenna í Reykjavík (st. 1917)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Bandalag kvenna var stofnað á heimili Hólmfríðar Árnadóttur í Iðnskólanum 30. maí 1917 og voru níu konur kosnar í stjórn úr kvenfélögum í Reykjavík. Markmið bandalagsins var að efla kynningu og samstarf milli aðildarfélaganna, stuðla að aukinni menntun kvenna og vinna að velferðar- og fjölskyldumálum. Bandalagið hefur alla tíð staðið fyrir ýmiskonar menningar- og fræðslustarfsemi. Fyrsti formaðurinn var Steinunn H. Bjarnason kennari en aðrar konur í fyrstu stjórn félagsins voru þær Ragnhildur Pétursdóttir, Katrín Magnússon, Kristín Vídalín Jacobsson, Sigurbjörg Þorláksdóttir, Hólmfríður Árnadóttir, Kristín Vigfúsdóttir, Kristín Símonarson, Laufey Vilhjálmsdóttir og Susie Briem. Bríet Bjarnhéðinsdóttir stýrði fundi. Það voru níu félög sem stóðu að Bandalaginu og þau voru HeimilisiðnaðarfélagiðHið íslenska kvenfélagKvenfélagið HringurinnHvítabandið eldri deild, Hvítabandið yngri deild, Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins, Kvenréttindafélag Íslands, Lestrarfélag kvenna og Thorvaldsensfélagið

  Heimild: http://bkr.is/?page_id=7 og Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna, bls. 108–109.

 • Varðveislusaga:

  Skjalasafnið hafði verið varðveitt í geymslu BKR, Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum.

 • Um afhendingu:

  Fanney Úlfljótsdóttir, formaður Bandalags kvenna í Reykjavík, afhenti Kvennasögusafni gögn félagsins þann 13. desember 2018. Skjölin höfðu verið geymd á Hallveigarstöðum og eru flokkuð að hluta.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Fundargerðarbækur, bréf, skýrslur aðildafélaga, bókhald og fleira í 77 skjalaöskjum.

 • Frágangur og skipulag:

  Efnið kom flokkað að einhverju leyti.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska, enska. Handskrifað, vélritað, prentað.

 • Umfang og tæknilegar þarfir:

  Floppí-diskur í C1 örk 74

Tengt efni

 • Staðsetning afrita:

  Eldri bréf félagsins hafa ekki varðveist svo vitað sé. Elstu bréfin eru frá 1930. Allar fundargerðarbækur félagsins, frá 1917, fylgdu afhendingunni.

 • Tengt efni:

  Kvennasögusafn, meðal annars:

  • KSS 6. Kvenréttindafélag Íslands.
  • KSS 8. Hvítabandið.
  • KSS 9. Kvenfélagið Hringurinn í Reykjavík.
  • KSS 20. Heimavinnandi húsmæður og Landssamtök heimavinnandi.
  • KSS 27. Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
  • KSS 103. Kvenfélagasamband Íslands.
  • KSS 104. Kvennaheimilið Hallveigarstaðir.
  • KSS 2021/15. Kvenfélagasamband Íslands
 • Not:

  Saga Bandalags kvenna í Reykjavík 1917-1977

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Agnes Jónasdóttir skráði safnið að hluta og gerði ramma fyrir skráningu á heildarsafninu sem hluti af námi sínu í skjalfræði við HÍ, vorönn 2021. Rakel Adolphsdóttir lauk við skráningu og tók saman lýsandi samantekt í júní 2023.

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

 • Dagsetning lýsingar:

  23. júní 2023


Skjalaskrá

A1.1 – Aðalfundargerðir

Askja 1

 • Bók 1: Fundargerðir aðalfunda 1932–1945 [Bókin er merkt IV, sjá skjalaflokk A3]
 • Bók 2: Fundargerðir aðalfunda 1946–1957

Askja 2

 • Bók 3: Fundargerðir aðalfunda 1957–1963
 • Bók 4: Fundargerðir aðalfunda 1963–1965

Askja 3

 • Bók 5: Fundargerðir aðalfunda 1966–1971
 • Bók 6: Fundargerðir aðalfunda 1971–1977

Askja 4

 • Bók 7: Fundargerðir aðalfunda 1977–1981
 • Bók 8: Fundargerðir aðalfunda 1982–1984

Askja 5

 • Bók 9: Fundargerðir aðalfunda 1988–1990
 • örk 1: Fundargerð aðalfundar árið 1990 [vélrituð]

 

A1.2 – Vélritaðir úrdrættir úr aðalfundagerðum

Askja 6

 • örk 1: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1947, vélritaður
 • örk 2: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1948, vélritaður
 • örk 3: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1949, vélritaður
 • örk 4: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1950, vélritaður
 • örk 5: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1951, vélritaður
 • örk 6: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1952, vélritaður
 • örk 7: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1953, vélritaður
 • örk 8: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1954, vélritaður
 • örk 9: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1955, vélritaður
 • örk 10: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1956, vélritaður
 • örk 11: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1957, vélritaður
 • örk 12: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1958, vélritaður
 • örk 13: Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1959, vélritaður

 

Askja 7

 • örk 14:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1960, vélritaður
 • örk 15:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1961, vélritaður
 • örk 16:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1962, vélritaður
 • örk 17:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1963, vélritaður
 • örk 18:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1964, vélritaður
 • örk 19:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1965, vélritaður
 • örk 20:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1966, vélritaður
 • örk 21:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1967, vélritaður
 • örk 22:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1968, vélritaður
 • örk 23:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1969, vélritaður
 • örk 24:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1970, vélritaður
 • örk 25:Úrdráttur úr fundargerð aðalfundar árið 1971, vélritaður

 

A2 – Aðalfundargögn

            Askja 8

 • örk 1:Aðalfundargögn ódagsett
 • örk 2:Aðalfundargögn 1952
 • örk 3:Aðalfundargögn 1957
 • örk 4:Aðalfundargögn 1960
 • örk 5:Aðalfundargögn 1965
 • örk 6:Aðalfundargögn 1966
 • örk 7:Aðalfundargögn 1967
 • örk 8:Aðalfundargögn 1969
 • örk 9:Aðalfundargögn 1970
 • örk 10:Aðalfundargögn 1971
 • örk 11:Aðalfundargögn 1972
 • örk 12:Aðalfundargögn 1973
 • örk 13:Aðalfundargögn 1974
 • örk 14:Aðalfundargögn 1976
 • örk 15:Aðalfundargögn 1977
 • örk 16:Aðalfundargögn 1978

Askja 9

 • örk 17:Aðalfundargögn 1979
 • örk 18:Aðalfundargögn 1980
 • örk 19:Aðalfundargögn 1981
 • örk 20:Aðalfundargögn 1982
 • örk 21:Aðalfundargögn 1983
 • örk 22:Aðalfundargögn 1984

Askja 10

 • örk 23:Aðalfundargögn 1985
 • örk 24:Aðalfundargögn 1986

Askja 11

 • örk 25:Aðalfundargögn 1987
 • örk 26:Aðalfundargögn 1988
 • örk 27:Aðalfundargögn 1989

Askja 12

 • örk 28:Aðalfundargögn 1990
 • örk 29:Aðalfundargögn 1991
 • örk 30:Aðalfundargögn ódagsett

Askja 13

 • örk 31:Aðalfundargögn 1992
 • örk 32:Aðalfundargögn 1993
 • örk 33:Aðalfundargögn 1994
 • örk 34:Aðalfundargögn 1994 frh.

Askja 14

 • örk 35: Aðalfundargögn 1995
 • örk 36: Aðalfundargögn 1996
 • örk 37: Aðalfundargögn 1997

 

A3 – Fundargerðir stjórnarfunda og fulltrúafunda

Askja 15

 • Bók 1: Fundargerðir stjórnar 1916–1922 [merkt I]
 • Bók 2: Fundargerðir stjórnar 1923–1932 [merkt II]
 • Bók 3: Fundargerðir stjórnar 1922–1923 [merkt III]

Askja 16

 • Bók 4: Fundargerðir stjórnar 1944–1972 [merkt V, sjá skalaflokka A1.1]
 • Bók 5: Fundargerðir stjórnar 1972–1979 [merkt VI]

Askja 17

 • Bók 6: Fulltrúaráðsfundir 1977–1988 [merkt VII]
 • Bók 7: Kynningarfundur um skattamál 18. janúar 1977

Askja 18

 • Bók 8: Fundargerðir fulltrúaráðs og stjórnar 1979–1983 [merkt VIII]
 • Bók 9: Fundargerðir fulltrúaráðs og stjórnar 1983–1993 [merkt IX]

 

A4 – Ársskýrslur BKR

Askja 19

 • Ársskýrslur 1981-1998

 

B1 - Innkomin bréf

Askja 20

 • Innkomin bréf 1950-1978

Askja 21

 • Innkomin bréf 1979-1986

Askja 22

 • Innkomin bréf 1987-1992

Askja 23

 • Innkomin bréf 1993-1998, án ártals

B2 - Útsend bréf

Askja 24

 • Útsend bréf 1952-1973, án ártals

Askja 25

 • Útsend bréf 1974-1986

Askja 26

 • Útsend bréf 1987-1998

 

C1 – Dagskrár funda stjórnar og fulltrúafunda (öskjur 27-32)

Askja 27

Örk

Frá ár

Til ár

Efni

1

1973

1974

Stjórnar og nefndafundir

2

1974

1975

Fulltrúatal á aðalfundi og Formenn og félög

3

1976

1976

Dagskrá fulltrúafundar og handskrifaðar glósur

4

1977

1977

Dagskrá fulltrúafundar

5

1977

1977

Stjórnarfundir + Stjórn 1977 + Formenn félaga

6

1978

1978

Fulltrúafundir og listi yfir formenn félaga

7

1978

1978

Dagskrár stjórnarfunda. Stjórn og nefndir 1978

8

1979

1979

Stjórnarfundir. Dagskrár og fundagögn

9

1979

1979

Fulltrúafundir

10

1980

1980

Stjórnarfundir og gögn

11

1980

1980

Dagskrár fulltrúafunda

12

1981

1981

Dagskrá stjórnarfunda

13

1981

1981

Fulltrúafundir

14

1982

1982

Fundur fulltrúa og stjórnar - dagskrá

15

1983

1983

Stjórnarfundir

16

1983

1983

Fulltrúafundir

17

1984

1984

Stjórnarfundir

18

1984

1984

Fulltrúafundir

19

1985

1985

Fulltrúafundir/ Formannafundir Dagskrá

Askja 28

20

1985

1985

Stjórnarfundir + Undirbúingur fyrir fulltrúafund

21

1986

1986

Fulltrúafundir dagskrá

22

1986

1986

Stjórnarfundir, drög að aðlafundardagskrá. Drög að starfsáæltun

23

1987

1987

Dagskrá fulltrúafundar. Ályktanir september fundar.

24

1987

1987

Stjórnarfundri, vinnugögn, starfsáætlanir + drög að aðalfundardagskrá.

25

1988

1988

Bréfhausar aðildarfélaga, starfsáætlun og stjórn.

26

1988

1988

Fulltrúar/formenn. Jólafundur + dagskrá septemberfundar

27

1989

1989

Formenn/ fulltrúar Dagskrá og þáttakendur á september fundi

28

1989

1989

Stjórn fundardagskrá og starfsáætlun

29

1990

1990

Fulltrúafundir- fundarboð og dagskrá

30

1990

1990

Stjórn- starfsáætlun drög og endanleg

31

1991

1991

Formenn/fulltrúar fundarboð og dagskrá

32

1991

1991

Listi yfir stjórn og spuringalisti

33

1992

1992

Merki til styrktar vímuvörnum + umslag

34

1992

1992

Fulltrúar/formenn dagskrá, fundargögn, mætingarlisti

35

1992

1992

Stjórnarfundur 27. október 1992

36

1993

1993

Formenn/fulltrúar dagskrár og þáttökulistar

37

1993

1993

stjórn- listi yfir stjór og dagskrár

38

1994

1994

Dagskrár, yfirlit , þáttakendur og gögn

39

1994

1994

Dagskrár, yfirlit , þáttakendur og gögn

40

1994

1994

Dagskrár, yfirlit , þáttakendur og gögn

41

1994

1994

Stjórnarfundir og fundagöng

Askja 29

42

1994

1994

Stjórnarfundir og fundagöng

43

1995

1995

Formenn/fulltrúar dagskrár og þáttökulistar

44

1995

1995

Stjórn- fundargerðir og dagskrár

45

1995

1995

Stjórn- fundargerðir og dagskrár

46

1996

1996

Formenn/fulltrúar Dagskrár og þáttökulistar

47

1996

1996

Úrklippur úr dagblöðum

48

1996

1996

Stjórnarfundir, dagskrá og fundagerðir

49

1996

1996

Stjórnarfundir, dagskrá og fundagerðir

50

1997

1997

Stjórnarfundir

51

1997

1997

úrklippur úr dagblöðum

52

1997

1997

Formenn/fulltrúar. Fundargerðir haustfundur

53

1998

1998

Formenn/ fulltrúar. Fundaskýrsla, gögn og dagskrár

54

1998

1998

Stjórn- Dagskrár og fundargerðir.

Askja 30

55

1998

1999

Stjórnarmeðlimir, nefndarmeðlimir, ýmislegt

56

1998

1999

Innkomin og útsend bréf

57

1998

1999

stjórnarfundir

58

1998

1999

Formannsráðsfundir

59

1998

1999

82. Þing

60

1998

1999

Þing, uppeldis- og skólanefnd

61

1998

1999

Þing, neytendamálanefnd

62

1998

1999

Þing, heilbrigðis og tryggingamál

63

1998

1999

Þing, kirkjumálanefnd

64

1998

1999

Þing, ellimálanefnd

65

1998

1999

Þing, atvinnu- og jafnréttisnefnd

66

1998

1999

Kjörbréf

Askja 31

67

1999

2000

upplýsingar um námslán

68

1999

2000

ráðstefna "Hvað er öldrun?"

69

1999

2000

ýmislegt

70

1999

2000

bréf

71

1999

2000

stjórnarfundur

72

1999

2000

haustfundur - jólafundur

73

1999

2000

83. Þing

Askja 32

74

2001

2002

Dagskrá 84. þings, árssreikningar 1999

75

2001

2002

Stjórn og nefndir

76

2001

2002

Fundargerðir stjórnar (floppí diskur meðal skjala)

77

2001

2002

Bréf

78

2001

2002

Kjörbréf

79

2001

2002

Sýnishorn af bréfum

80

2001

2002

Fulltrúatal og kjörbréf

81

2001

2002

Tillögur nefnda BKR

 

C2 – Nefndir og ráð (öskjur 33-37)

Askja 33

Örk

Frá ár

Til ár

Efni

1

x

x

Nefndir almennt

2

x

x

Nefndir Almennt

3

x

x

Fræðslu og menningar nefnd

4

x

x

Orlofsnenfd

5

x

x

Verðlagsnefnd

6

x

x

Kirkjumálanefnd

7

x

1994

Nordisk forum undirbúningsnefnd

8

x

x

Vímuvarnarnefnd

9

x

x

Uppeldisnefnd

10

x

x

Umhverfisnefnd

11

x

x

Ellimálanefnd

12

x

x

Hagsmunanefnd húsmæðra

13

x

x

Laganefnd

14

x

x

Heilbrigðis- og tryggingarnefnd

15

x

x

Barnagæslunefnd

16

x

x

Árgjaldanefnd

17

x

x

Fjáröflunarnefnd

18

x

x

Vornefnd

19

x

x

Úrklippur vorkvöldar

20

x

x

Mætingar á námskeið

21

x

x

Atvinnu- og jafnréttisnefnd

Askja 34

22

x

x

Öldrunarráð Íslands BKR

23

x

1998

Umboðsmaður aldraðra

24

x

1998

Málefni aldraðra

25

x

1996

Ráðstefnurit "the elderly and society" Kaupmannahöfn

26

1993

1995

Öldrunarráð Íslands

27

1993

1994

Öldrunarráð Íslands

28

1981

1991

Prentað efni tengt öldrunarráði

29

1981

1981

Úrklippur

Askja 35

30

1982

1985

Öldrunarráð Íslands

31

1985

1988

Öldrunarráð Íslands prentað efni

32

1981

1998

Öldrunarráð Íslands

Askja 36

33

1991

1994

Uppeldis- og skólamálanefnd fundargerðarbók

34

1991

1992

Uppeldis- og skólamálanefnd , Göfgar vinna með námi?, lagafrumvörp

35

1994

1994

Uppeldis- og skólamálanefnd, gögn fyrir þing BKR 1994

36

1985

1986

Uppeldis- og skólamálanefnd, frumvörp til laga

37

x

x

Uppeldis- og skólamálanefnd, úrklippur

38

x

x

Uppeldis- og skólamálanefnd, tillögur um lagabreytingar BKR, námskeið fyrir forewldra ofvirkra barna, landsnefnd um ár fjölskyldunnar

39

x

x

Uppeldis- og skólamálanefnd, úrklippur

Askja 37

 

40

x

x

Uppeldis- og skólamálanefnd, prentað efni

 

C3 – Skýrslur aðildafélaga (38-43)

Askja 38

Örk

Frá ár

Til ár

Efni

1

1993

1998

Skýrslur BKR til KÍ

2

1989

1998

Yfirlit yfir aðildafélög BKR

3

1973

1997

Félag austfirskra kvenna

4

1969

1998

Kvenfélag Árbæjarsókn

5

1971

1998

Kvenfélag Breiðholts

6

1970

1998

Kvenfélag Bústaðarsóknar

7

1979

1999

Kvenfélag Fjallkonunnar

8

1947

1998

Kvenfélag Fríkirkjunnar

9

1981

1998

Kvenfélag Grensássóknar

Askja 39

10

1964

1998

Kvenfélag Hallgrímskirkju

11

1964

1998

Kvenfélag Háteigssóknar

12

1976

1998

Kvenfélag Hreyfils

13

1947

1998

Kvenfélagið Hringurinn

14

1951

1998

Kvenfélag Langholtssóknar

15

1964

1998

Kvenfélag Laugarnessóknar

16

1947

1998

Félag framsóknarkvenna í Reykjavík

17

1953

1998

Húsmæðrafélag Reykjavíkur

Askja 40

18

1947

1998

Hvítabandið

19

1946

1998

Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík

20

1978

1997

Kvenstúdentafélag Íslands

21

1961

1999

Styrktarfélag vangefinna

22

1947

1998

Thorvaldsensfélagið

23

1959

1995

Kvenfélag Óháða safnaðarins

24

1985

1989

Kvenfélag Seljasóknar

Askja 41

25

1946

1986

Kvenfélag Alþýðuflokksins

26

1946

1979

Barnavinafélagið Sumargjöf Reykjavík

27

1971

1978

Félag þroskaþjálfa, Félag gæzlusystra

28

1947

1986

Félag Framsóknarkvenna

29

1945

1989

Hússtjórnarkennarafélag Íslands, Kennarafélagið Hússtjórn

30

1946

1985

Kvenfélag Sósíalista, Kvenfélag Socialista

31

1967

1984

Ljósmæðrafélag Íslands

32

1946

1982

Mæðrafélagið

33

1970

1989

Safnaðarfélag Ásprestakalls

34

1976

1982

Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra

35

1964

1989

Kvenfélag Neskirkju

36

1986

1987

Starfsmannafélagið Sókn

37

1946

1996

Verkakvennafélagið Framsókn

38

1945

1988

Fjöldi félaga: Ljósmæðrafélag Íslands, félag íslenzkra sjúkraþjálfa í Reykjavík, Lestrarfélag kvenna í Reykjavík, Þvottakvennafélagið Freyja, Hið íslenska kvenfélagi, Félag íslenskra sjúkjraleikfimis- og nuddkvenna, Heimaey. Auk þess Skýrsla um kvenfélög á sambandssvæði Reykjavíkur árið 1971

askja 42

39

1999

2000

Formannaskipti BKR 2000, skýrsla um störf hérðas og svæðasambanda K.Í. 1999

40

1999

1999

Aðildarfélög BKR 1999 yfirlit og ársskýrslur: Félag austfirrska kvenna í Reykjavík (st. 1942), Félag framsóknarkvenna í Reykjavík (st. 1946), Hringurinn í Reykjavík (st. 1904), Húsmæðrafélag Reykjavíkur (st. 1935), Hvítabandið líknarfélag (st. 1895), félag Árbæjarsóknar (st. 1968), Kvenfélag Breiðholts (st. 1970), Kvenfélag Bústaðasóknar (st. 1953), Fjallkonur í Fella og Hólakirkju (st. 1973), Kvenfélag Fríkirkjunnar (st. 1906), Kvenfélag Grensásóknar (st. 1964) Kvenfélag Hallgrímskirkju (st. 1942), Kvenfélag Háteigssóknar (st. 1953), Kvenfélag Hreyfils (st. 1968), Kvenfélag Langholtssóknar (st. 1953), Kvenfélag Laugarnessóknar, Kvenstúdentafélag Íslands (st. 1928), Thorvaldsensfélagið (st. 1875), Styrktarfélag Vangefinna (st. 1958)

41

1999

2000

Kvennasögusafn ábendingar, Erla Hulda Halldórsdóttir

Askja 43

42

x

x

Safnaðarfélag Ásprestakalls, tvær ljósmyndir

43

x

x

Félag vangefinna, tvær ljósmyndir

44

x

x

Kvenfélag óháða safnaðarins, þrjár ljósmyndir

45

x

x

Klúbbur Fífur, stofnaður 3. mars 1982 (félagar eru eiginkonur flugvirka), tvær ljósmyndir

 

C4 – Sérverkefni (Safnanir, afmæli ofl.) (öskjur 44-52)

Askja 44

 • Heimildir um BKR: Ný og gömul lög, skipulagsskrá f. Barnasjóð, fundargerðir og erindi frá: fræðslufundi um málefni fatlaðra janúar 1981, ráðstefna um neytendamál 11. október 1980, ráðstefnu um málefni aldraðra 22. mars 1980, Ráðstefnu um málefni aldraðra 22. mars 1980, fræðslufundi um varnir gegn vímuefnum 13. október 1979, um matarræðu barna, flutt á ráðstefnu BKR 13. janúar 1979, fræðslufundur um framhaldsmenntun 14. janúar 1978, um húsmæðraskóla Reykjavíkur flutt 1977, ráðstefna v. umhverfisráðs Evrópa "maðurinn í umhverfinu" 15. nóv. 1995, sögulegt yfirlit o.fl.

Askja 45

·         Samningur um Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1977

·         19. júní Hátíðarhöld BKR og fleiri aðildarsambönd KÍ, á Þingvöllum 1985 og í Háskólabíói 1986

·         Þátttaka kvenna úr BKR á norræna Kvennaþingið í Osló 1988

·         Stefnuskrá Bandalags kvenna í Reykjavík án árs

·         BKR 70 ára afmælisrit 1987

·         Hugmyndasamkeppni BKR Hvernig má bæta umhverfi borgarinnar

·         BKR upplýsinga - og fræðsluhefti 1985-1986

·         Söfnun fyrir tölvusneiðmyndatæki fyrir röntgendeild Borgarspítalans

·         Merki BKR [teikningar, drawings]

Askja 46

 • Verkefni á alþjóðlegu ári fatlaðra; safnanir, bókhald, bæklingar 1981-1982

Askja 47

 • Ráðstefna vegna heimavinnandi húsmæður 21. janúar 1989, erindi og skýrslur

Askja 48

 • Ár fjölskyldunnar 1994; skýrslur, útgefið efni o.fl.

Askja 49

 • Nordisk forum 1994

Askja 50

 • Nordisk forum frh. 1994

Askja 51

 • 80 ára afmæli BKR 1997

Askja 52

·         Alþjóðlegi beinverndardagurinn 1999

·         „konurnar í húsinu“ Biser 1998-1999 Til hjálpar konur i Sarajevo - saumvélasjóður (ljósmyndir, Hallveigarstaðir)

 

C5 – Annað (öskjur 53-55)

Askja 53

 • örk 1. Úrklippur
 • örk 2. Auglýsingar og fjölpóstur
 • örk 3. Auglýsingar og fjölpóstur
 • örk 4. Ýmislegt 1989

Askja 54

 • örk 5. 1994-1995 fundur með formönnum, afmælissjóður Jóhönnu Egilsdóttur, fjárhagsáætlun 1973-1974, skýrsla um störf hérðas og svæðasambands KÍ 1995, lög BKR 995, stjórn BKR 1994-1995, Fastanefndir BKR 1994-1995, fundargerð Sambands Borgfirskra kvenna 1. apríl 1995,
 • örk 6. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1993-1994
 • örk 7. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1990-1993
 • örk 8. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1992-1993
 • örk 9. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1988-1992
 • örk 10. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1987

 

Askja 55

 • örk 11. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1981
 • örk 12. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1979-1980
 • örk 13. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1978-1979
 • örk 14. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1974-1976
 • örk 15. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1969-2003
 • örk 16. tengt ráðstefnum og annari starfsemi BKR 1992-1997

 

 

C6 – Skjalasafn BKR 1930-1950

Askja 56

 • fundargerðir, bréf o.fl. [Var með skjölum úr skjalaflokki C4 við afhendingu]

 

D1 Kvenfélagasamband Íslands (öskjur 57-59)

Askja 57

Örk

Frá ár

Til ár

Efni

1

1972

1981

bréf, skýrslur o.fl.

2

1981

1986

bréf, skýrslur o.fl.

3

1987

1989

bréf, skýrslur o.fl.

Askja 58

4

1990

1990

bréf, skýrslur o.fl.

5

1981

1990

bréf, skýrslur o.fl.

6

1987

1992

bréf, skýrslur o.fl.

Askja 59

7

1989

1992

bréf, skýrslur o.fl.

8

1991

1993

bréf, skýrslur o.fl.

9

1993

1993

Vegna breytinga á árgjaldi KÍ

10

1994

1994

bréf, skýrslur o.fl.

11

1995

1997

 

 

D2 Friðarhreyfing íslenskra kvenna

Askja 60

 • Fréttabréf, bréf o.fl. 1982-1985

 

D3 Framkvæmdanefnd um launamál

Askja 61

 • Skýrslur, frumdrög, lagafrumvörp, úrklippur o.fl. 1982-1985

 

D4 Önnur félög

Askja 62

Örk

Frá ár

Til ár

Efni

1

x

x

Menningar og fræðslusamband alþýðu: Námskeið um forystustörf í félögum

2

x

x

Menningar og fræðslusamband alþýðu: Námskeið í útgáfu blaða og fréttabréf

3

x

x

ECOSOC og International council of women (ICW)

4

x

x

Ágrip af sögu Hvítabandsins, 25 ára afmæli Kvenfélags Langholtssóknar, Kópavogshæli 25 ára

5

1978

1978

Hvöt og Landssamband sjálfstæðikvenna: ráðstefna "vinnumarkaðurinn og fjölskyldan"

6

1977

1977

Ráðstefnurit um Orlof húsmæðra

7

1979

1979

Erindi flutt á ráðstefnu um mataræði skólabarna

8

1975

1975

Kvennaráðstefnan hótel Loftleiðum

9

x

x

Göngudeildar eftirlit með nýburum…, Úr bókinni konur og stjórnmál, Staða kvenna í þróunarlöndum, Greinargerð húsmeistara ríkinsins um athgun á lóðarrými Landspítalans árin 1967-1968, Bernhoftstorfan samkeppni, Konur í sveitastjórnum ráðstefna að hótel esju 1980skýrsla um starfsemi Hjúlrunafélags Íslands 1979-1980 til BKR o.fl.

 

Askja 63

10

1994

1998

Styrktarfélag vangefinna ársskýrslur, skýrslur stjórnar og ársreikningar

 

E Bókhald (öskjur 64-77)

Askja 64

 • ársreikningar 1976-1997

Askja 65

 • tekju- gjalda- og efnahagsreikningar 1933-1973

Askja 66

 • bókhaldsgögn 1942-1954
 • bókhaldsgögn 1953-1960

Askja 67

 • bókhaldsgögn 1961-1967
 • sjóðsbók 1944-1973

Askja 68

 • bókhaldsgögn vegna listasýningar 1980
 • bókhaldsgögn 1980-1982
 • bókhaldsgögn 1980

Askja 69

 • bókhaldsgögn vegna útgáfu á sögu BKR 1981
 • bókhaldsgögn 1982

Askja 70

 • bókhaldsgögn 1983
 • bókhaldsgögn 1984

Askja 71

 • bókhaldsgögn 1985

Askja 72

 • bókhaldsgögn 1988-1989

Askja 73

 • bókhaldsgögn 1990-1991

Askja 74

 • bókhaldsgögn 1992-1993

Askja 75

 • bókhaldsgögn 1994-1995

Askja 76

 • bókhaldsgögn 1996-1997

Askja 77

 • bókhaldsgögn 1997

Fyrst birt 23.06.2023

Til baka