Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvenfélag Álftaness. KSS 175.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 175

 • Titill:

  Kvenfélag Álftaness

 • Tímabil:

  1977–2012

 • Umfang:

  46 öskjur (15 [3 cm], 16 [6 cm], 15 [8 cm])

  2,61 hillumetrar

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 175. Kvenfélag Álftaness. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kvenfélag Álftaness

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Eitt af aðildafélögum Kvenfélagasambands Gullbringu og Kjósarsýslu.

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum félagsins

 • Um afhendingu:

  Anney Bæringsdóttir afhenti gögn Kvenfélags Álftaness frá 1984–2012 þann 25. mars 2015. Gögnin komu í 4 stórum pappakössum.

Innihald og uppbygging

 • Viðbætur:

  Viðbóta gæti verið von.

 • Frágangur og skipulag:

  Safnið var afhent þegar flokkað í tímaröð að mestu og svo í þemaröð. Röð við afhendingu er haldið. Öskjur 1-39 eru gögn í tímaröð að mestu, öskjur 40-46 er skipt í þemu. Athuga hvort það sé réttast að flokka bókhaldsgögn frá í sérstaka öskju merkt árinu.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er takmarkaður að hluta

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 21. Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu.

  KSS 103. Kvenfélagasamband Íslands.

  KSS 2019/8. Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu.

  KSS 2021/1. Kvenfélagasamband Íslands. Ljósmyndasafn.

  KSS 2021/15. Kvenfélagasamband Íslands.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir gekk frá safninu og skráði 31. mars 2023.

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

 • Dagsetning lýsingar:

  31. mars 2023


Skjalaskrá

askja 1: Bréf 1977-1985

askja 2: 1981

askja 3: 1982

askja 4: 1983

askja 5: 1984

askja 6: 1985

askja 7: 1986

askja 8: 1987

askja 9: 1988

askja 10: 1989

askja 11: 1990 a

askja 12: 1990 b

askja 13: 1991

askja 14: 1992

askja 15: 1993

askja 16: 1994

askja 17: 1995

askja 18: 1996

askja 19: 1997 a

askja 20: 1997 b

askja 21: 1998

askja 22: 1999

askja 23: 2000

askja 24: 2001

askja 25: 2002

askja 26: 2003

askja 27: 2004

askja 28: 2005

askja 29: 2006 a

askja 30: 2006 b

askja 31: 2007

askja 32: 2008

askja 33: 2009

askja 34: 2010

askja 35: 2011 [einungis bókhaldsgögn]

askja 36: 2012

askja 37: Kort og bréf [einkum þakkar- og jólakort]

askja 38: Kvittana- og reikningshefti

askja 39: Margmiðlunarefni [ýmsi ár, 2 kasettur og 2 floppí-diskar]

askja 40: Fræðslu-. menningar- og skemmtiferðir 1988­-2007

askja 41: Græni markaðurinn

askja 42: Þorrablót a

askja 43: Þorrablót b

askja 44: Þorrablót c

askja 45: Þorrablót d

askja 46: Jólaskemmtanir 1987-2007


Fyrst birt 03.04.2023

Til baka