Kvennasögusafn Íslands
KSS 175
Kvenfélag Álftaness
1977–2012
46 öskjur (15 [3 cm], 16 [6 cm], 15 [8 cm])
2,61 hillumetrar
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 175. Kvenfélag Álftaness. Einkaskjalasafn.
Kvenfélag Álftaness
Eitt af aðildafélögum Kvenfélagasambands Gullbringu og Kjósarsýslu.
Úr fórum félagsins
Anney Bæringsdóttir afhenti gögn Kvenfélags Álftaness frá 1984–2012 þann 25. mars 2015. Gögnin komu í 4 stórum pappakössum.
Viðbóta gæti verið von.
Safnið var afhent þegar flokkað í tímaröð að mestu og svo í þemaröð. Röð við afhendingu er haldið. Öskjur 1-39 eru gögn í tímaröð að mestu, öskjur 40-46 er skipt í þemu. Athuga hvort það sé réttast að flokka bókhaldsgögn frá í sérstaka öskju merkt árinu.
Aðgangur er takmarkaður að hluta
KSS 21. Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu.
KSS 103. Kvenfélagasamband Íslands.
KSS 2019/8. Kvenfélagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu.
KSS 2021/1. Kvenfélagasamband Íslands. Ljósmyndasafn.
KSS 2021/15. Kvenfélagasamband Íslands.
Rakel Adolphsdóttir gekk frá safninu og skráði 31. mars 2023.
Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum
31. mars 2023
askja 1: Bréf 1977-1985
askja 2: 1981
askja 3: 1982
askja 4: 1983
askja 5: 1984
askja 6: 1985
askja 7: 1986
askja 8: 1987
askja 9: 1988
askja 10: 1989
askja 11: 1990 a
askja 12: 1990 b
askja 13: 1991
askja 14: 1992
askja 15: 1993
askja 16: 1994
askja 17: 1995
askja 18: 1996
askja 19: 1997 a
askja 20: 1997 b
askja 21: 1998
askja 22: 1999
askja 23: 2000
askja 24: 2001
askja 25: 2002
askja 26: 2003
askja 27: 2004
askja 28: 2005
askja 29: 2006 a
askja 30: 2006 b
askja 31: 2007
askja 32: 2008
askja 33: 2009
askja 34: 2010
askja 35: 2011 [einungis bókhaldsgögn]
askja 36: 2012
askja 37: Kort og bréf [einkum þakkar- og jólakort]
askja 38: Kvittana- og reikningshefti
askja 39: Margmiðlunarefni [ýmsi ár, 2 kasettur og 2 floppí-diskar]
askja 40: Fræðslu-. menningar- og skemmtiferðir 1988-2007
askja 41: Græni markaðurinn
askja 42: Þorrablót a
askja 43: Þorrablót b
askja 44: Þorrablót c
askja 45: Þorrablót d
askja 46: Jólaskemmtanir 1987-2007
Fyrst birt 03.04.2023