Skjalasöfn í stafrófsröð

8. mars hreyfingin. KSS 2021/4.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 2021/4

 • Titill:

  8. mars hreyfingin. KSS 2021/4.

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2021/4. 8. mars hreyfingin. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  8. mars hreyfingin

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Óvíst

 • Varðveislusaga:

  Óvíst

 • Um afhendingu:

  Áður varðveitt á Landsbókasafni, fært Kvennasögusafni í febrúar 2021.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Ein askja sem inniheldur dreifibréf og eitt hefti

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

 • Dagsetning lýsingar:

  10. desember 2021


Skjalaskrá

askja 1

 • örk 1: Ýmis dreifirit
 • örk 2: Heftið „Gerum 8.mars að baráttudegi“ Undirbúningsnefnd 8. mars nóv. 1978

Fyrst birt 10.12.2021

Til baka