Skjalasöfn í stafrófsröð

Barnamál – Áhugafélag um brjóstagjöf (st. 1984). KSS 2020/7.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 2020/7

 • Titill:

  Barnamál – Áhugafélag um brjóstagjöf

 • Tímabil:

  1986–2020

 • Umfang:

  Þrjár öskjur sem innihalda bókhaldsgögn, ljósmyndir, stimpill, VHS spólur, floppí diskur, útlán, bréf, ráðstefnugögn og fundargerðir.

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2020/7. Barnamál – Áhugafélag um brjóstagjöf. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Barnamál – Áhugafélag um brjóstagjöf (st. 1984)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Félagið var stofnað árið 1984 og starfaði til ársins 2004. Það var formlega lagt niður árið 2020.

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum félagskonu

 • Um afhendingu:

  Sóley Stefánsdóttir (f. 1967) afhenti gögnin á skrifstofu Kvennasögusafns þann 13. maí 2020.

Innihald og uppbygging

 • Grisjun:
  • Eftirfarandi var grisjað:
  • Einn stimpill, eins og sá sem var varðveittur
  • Fjögur barmmerki, eins og þau sem voru varðveitt
  • Bunki af nafnspjöldum, eins og þau sem voru varðveitt
  • Taupoki merktur „Wörz Geigenbau“ Munchen 52 59 88
  • Greiðslukvittunarhefti, tómt og ómerkt
  • Reikningshefti, tómt og ómerkt
 • Viðbætur:

  Ekki er von á viðbótum, skjalasafnið er viðbót við KSS 116

 • Frágangur og skipulag:

  A. Starfsemi

  B. Ljósmyndir

  C. Munir og nýsigögn

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska og enska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

 • Dagsetning lýsingar:

  10. desember 2021


Skjalaskrá

Askja 1

A. Starfsemi

 • örk 1:Bréf membership 2001
 • örk 2:Bréf European city council 2003
 • örk 3:Bréf umboðsmaður barna 1996
 • örk 4:Bréf útsend á ensku 1994-1995
 • örk 5:Bréf La Leche League international 1986–1987
 • örk 6:Kort frá Rannveigu Sigurbjörnsdóttir 24. febrúar 1998
 • örk 7:Bréf til Ólafs Höskuldssonar barnalæknis 6. mars 1997
 • örk 8:Bréf frá Nesstofusafni 4. apríl 2001
 • örk 9:Bréf, uppsögn á Mjólkurpósti ágúst 2001
 • örk 10:Úr möppu merkt „Útsendingar“ 1995–1997
 • örk 11:Barnamál og hjálparmæður 1995–1997 [vélritað]
 • örk 12:Barnamál og hjálparmæður, fundargerðir 1998–1999 [handskrifaðar]
 • örk 13:Ráðstefna um brjóstagjöf, ráðstefnugögn 1999
 • örk 14:Námsstefna um brjóstagjöf og heilbrigði barna 1999
 • örk 15:Ýmis gögn og úrklippur
 • örk 16:Bókhaldsgögn 1999–2020 [voru afhent saman í möppu]
 • örk 17:Bókhaldsgögn 2001–2004

 

Askja 2

B. Ljósmyndir

 1. Kona heldur námskeið í brjóstagjöf
 2. Tvö börn um tveggja ára
 3. Kona gefur barni brjóst
 4. Konur borða mat
 5. Konur og börn mat
 6. Kona í ræðupúlti á meðan aðrir borða
 7. Konur og börn í sal
 8. Barn á brjósti
 9. Kona heldur á barni og gefur brjóst
 10. Kona heldur á barni og gefur brjóst

 

 • -33. börn á brjósti
 • örk: filmur

 

Askja 3

C. Munir og nýsigögn

 • Barmmerki merkt Barnamál. Grænt letur á gulum bakgrunni.
 • Nafnspjöld, þrjú eins
 • Floppý diskur merktur: Barnamál 31.03.01
 • Stimpill: Barnamál – Áhugafélag um brjóstagöf vöxt og þroska barna
 • VHS spóla: Fræðslumyndir
 • VHS spóla: Mænd um modermælk (2001)

Fyrst birt 10.12.2021

Til baka