Kvennasögusafn Íslands
KSS 2020/7
Barnamál – Áhugafélag um brjóstagjöf
1986–2020
Þrjár öskjur sem innihalda bókhaldsgögn, ljósmyndir, stimpill, VHS spólur, floppí diskur, útlán, bréf, ráðstefnugögn og fundargerðir.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2020/7. Barnamál – Áhugafélag um brjóstagjöf. Einkaskjalasafn.
Barnamál – Áhugafélag um brjóstagjöf (st. 1984)
Félagið var stofnað árið 1984 og starfaði til ársins 2004. Það var formlega lagt niður árið 2020.
Úr fórum félagskonu
Sóley Stefánsdóttir (f. 1967) afhenti gögnin á skrifstofu Kvennasögusafns þann 13. maí 2020.
Ekki er von á viðbótum, skjalasafnið er viðbót við KSS 116
A. Starfsemi
B. Ljósmyndir
C. Munir og nýsigögn
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska og enska
Rakel Adolphsdóttir skráði
Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum
10. desember 2021
Askja 1
A. Starfsemi
Askja 2
B. Ljósmyndir
Askja 3
C. Munir og nýsigögn
Fyrst birt 10.12.2021