Skjalasöfn í stafrófsröð

Matthildur Björnsdóttir (f. 1947). KSS 2019/10.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2019/10

  • Titill:

    Matthildur Björnsdóttir

  • Tímabil:

    2003-2019

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/10. Matthildur Björnsdóttir.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Matthildur Björnsdóttir

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fædd 1947. Flutti til Ástralíu seint á níunda áratugnum.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum Matthildar.

  • Um afhendingu:

    Matthildur afhenti gögnin sjálf með tölvupósti 17. september 2018 og 13. ágúst 2019.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Sjálfsævisaga Matthildar á ensku, leiðbeiningabæklingur við uppgjör dánarbúa, sjálfsævisögulegar hugleiðingar Matthildar um áföll og úrvinnslu þeirra, nokkur tækifærisljóð.

  • Grisjun:

    Engu var eytt.

  • Viðbætur:

    Viðbóta gæti verið von.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er ótakmarkaður

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

  • Tungumál:

    Íslenska og enska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Ragnhildur Hólmgeirsdóttir prentaði gögnin út í byrjun árs 2020, skráði og raðaði í öskju.

  • Dagsetning lýsingar:

    13. janúar 2020.


Skjalaskrá

Innihald

  1. „Taking a Dive into the Threads of Life. By Matta. 2015 version.“ Óútgefin sjálfsævisaga.
  2. „Hinn mikli tilfinningalegi kostnaður vegna bældra tilfinninga og ofstjórnar.“ Sjálfsævisögulegt efni.
  3. „Að sjá skuggann í nýju ljósi“.
  4. „Tækifærisvísur mínar fyrri hluti, 16. 11.2003“.
  5. „Hin tækifærisljóðin“.
  6. Handbók um dánarbú. 2015.

Fyrst birt 13.01.2020

Til baka