Skjalasöfn í stafrófsröð

Þórdís S. Mósesdóttir (f. 1952). KSS 2021/27.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 2021/27

 • Titill:

  Þórdís S. Mósesdóttir

 • Tímabil:

  1959-1962

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2021/27. Þórdís S. Mósesdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Þórdís S. Mósesdóttir er fædd árið 1952 og gekk í Barnaskólann í Hafnarfirði.

 • Um afhendingu:

  Þórdís afhenti á Kvennasögusafni

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Fjórar náms- og minningabækur frá Barnaskólanum í Hafnarfirði.

 • Frágangur og skipulag:

  Raðað í aldursröð

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska, handskrifað

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

 • Dagsetning lýsingar:

  27. október 2021


Skjalaskrá

askja 1

 • örk 1: Vinnubók í átthagafræði, 7 ára
 • örk 2: Vinnubók í stærðfræði, svo breytt í úrklippubók [með myndum af frægum leikurum]
 • örk 3: Minningarbókin mín, 9 ára
 • örk 4: Íslandssaga, 10 ára

Fyrst birt 03.11.2021

Til baka