Skjalasöfn í stafrófsröð

Rauðsokkahreyfingin, viðurkenning Jafnréttisráðs (2019). KSS 2019/14.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 2019/14

 • Titill:

  Rauðsokkahreyfingin

 • Tímabil:

  2019

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/14. Rauðsokkahreyfingin, viðurkenning Jafnréttisráðs.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Rauðsokkahreyfingin

 • Varðveislusaga:

  Gögnin voru afhent á Kvennasögusafn í vikunni eftir afhendingu viðurkenningarinnar, 4. nóvember 2019.

 • Um afhendingu:

  Hópur kvenna úr Rauðsokkahreyfingunni, sem á þessum tíma starfaði náið með Kvennasögusafni að gerð skjalavefs um hreyfinguna, afhenti gögnin á hálfsmánaðarlegum mánudagsfundi 4. nóvember 2019.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  1 mjó askja. Innrammað viðurkenningarskjal (lítur út fyrir að vera vatnsblettað, kom þannig á safnið), rökstuðningur Jafnréttisráðs og drög að þakkarávarpi sem Gerður Óskarsdóttir flutti fyrir hönd rauðsokka. Ávarpið var flutt blaðlaust en var í meginatriðum hið sama.

 • Grisjun:

  Engu var eytt

 • Viðbætur:

  Viðurkenningunni fylgdi verðlaunagripur. Hann mun flakka á milli kvenna úr hreyfingunni, en á að endingu að koma á Kvennasögusafn.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er ótakmarkaður

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 63. Rauðsokkahreyfingin.
  KSS 64. Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegrar fóstureyðingar.
  KSS 65. Vilborg Harðardóttir.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skráði og gekk frá skjalsafninu 9. janúar 2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  9. janúar 2020.


Skjalaskrá

Innihald

Innrammað viðurkenningarskjal frá Jafnréttisráði 2019 (blettur á skjali við komu)
Rökstuðningur Jafnréttisráðs
Drög að þakkarávarpi Gerðar Óskarsdóttur f.h. Rauðsokka (ræðan var flutt blaðlaust)


Fyrst birt 10.01.2020

Til baka