Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2019/14
Rauðsokkahreyfingin
2019
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/14. Rauðsokkahreyfingin, viðurkenning Jafnréttisráðs.
Rauðsokkahreyfingin
Gögnin voru afhent á Kvennasögusafn í vikunni eftir afhendingu viðurkenningarinnar, 4. nóvember 2019.
Hópur kvenna úr Rauðsokkahreyfingunni, sem á þessum tíma starfaði náið með Kvennasögusafni að gerð skjalavefs um hreyfinguna, afhenti gögnin á hálfsmánaðarlegum mánudagsfundi 4. nóvember 2019.
1 mjó askja. Innrammað viðurkenningarskjal (lítur út fyrir að vera vatnsblettað, kom þannig á safnið), rökstuðningur Jafnréttisráðs og drög að þakkarávarpi sem Gerður Óskarsdóttir flutti fyrir hönd rauðsokka. Ávarpið var flutt blaðlaust en var í meginatriðum hið sama.
Engu var eytt
Viðurkenningunni fylgdi verðlaunagripur. Hann mun flakka á milli kvenna úr hreyfingunni, en á að endingu að koma á Kvennasögusafn.
Aðgangur er ótakmarkaður
Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun.
Íslenska
KSS 63. Rauðsokkahreyfingin.
KSS 64. Baráttusamtök fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna til löglegrar fóstureyðingar.
KSS 65. Vilborg Harðardóttir.
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skráði og gekk frá skjalsafninu 9. janúar 2020.
9. janúar 2020.
Innrammað viðurkenningarskjal frá Jafnréttisráði 2019 (blettur á skjali við komu)
Rökstuðningur Jafnréttisráðs
Drög að þakkarávarpi Gerðar Óskarsdóttur f.h. Rauðsokka (ræðan var flutt blaðlaust)
Fyrst birt 10.01.2020