Skjalasöfn í stafrófsröð

Malín Hjartardóttir (1890-1988). KSS 2021/20.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 2021/20

 • Titill:

  Malín Hjartardóttir

 • Tímabil:

  ca. 1924-1954.

 • Umfang:

  Fjórar öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2021/20. Malín Hjartardóttir. Bréfasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Malín Ágústa Hjartardóttir (1890-1988)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Malín Ágústa Hjartardóttir fæddist þann 11. júní 1890 og dó þann 28. júní 1988 á Uppsölum í Svarfaðardal. Ung að árum sigldi hún til Englands til þess að læra vélprjón og við heimkomu stofnaði hún Prjónastofuna Malín ásamt Eiríki bróður sínum. Prjónastofan Malín var á Laugavegi 20. Hún giftist Sigurgeir Friðrikssyni bókaverði.

  Eiríkur Hjartarson bróðir Malínar festi kaup á erfðafestulandi skammt frá Þvottalaugunum og nefndi það Laugardal. Hann hóf gróðursetningu í Laugardalnum og þótti mikill brautryðjandi á því sviði.

  Heimild: Morgunblaðið 10. júlí 1988

 • Varðveislusaga:

  Sigurður Örlygsson (1946-2019), sonur Örlygs Sigurðssonar listmálara (1920-2002) og Unnar Eiríksdóttur (1920-2009) lét fyrrverandi eiginkonu sína, Ingveldi Róbertsdóttur, fá safnið til flokkunar og varðveislu. En Unnur Eiríksdóttir var bróðurdóttir Malínar og var hún henni sem önnur móðir.

  Ingveldur Róbertsdóttir skrifaði bréfin upp og lét uppskriftirnar fylgja með afhendingu. Ingveldur skrifaði einnig upplýsingar um Malíni Hjartardóttur og Soffíu Zóphoníasdóttur sem fylgdi með afhendingu. Skjalasafnið inniheldur að mestu leyti bréfaskipti Soffíu Zóphoníasardóttur og Malínar Hjartardóttur sem báðar voru frá Svarfaðardal. Soffía Zóphoníasdóttir fæddist 21. janúar 1886 og dó þann 7. ágúst 1963. Hún stofnaði og rak garðyrkjustöðina Flóru á Brekkugötu 7 á Akureyri.

  Einnig má finna bréf frá konum sem unnu hjá Malínu á Prjónastofu Malínar og bréf frá ungum hermönnum sem Malín tók upp á arma sína á stríðsárunum.

 • Um afhendingu:

  Ingveldur Róbertsdóttir afhenti þann 16. september 2021.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Bréfasafn frá 1924-1954.

 • Viðbætur:

  Ekki er von á viðbótum.

 • Frágangur og skipulag:

  Afhendingaraðili var búin að flokka bréfin í tímaröð og skrifa þau upp. Stuðst var við þá flokkun.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

 • Umfang og tæknilegar þarfir:

  Engar kröfur um forvörslu.

 • Leiðarvísar:

  A. Bréf

  A1. Bréf frá Soffíu Zóphoníasdóttur.

  A2. Drög að bréfum Malín Hjartardóttir.

  A3. Bréf frá íslenskum bréfriturum.

  A4. Bréf frá erlendum bréfriturum.

  B. Ýmislegt.

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Emma Björk Hjálmarsdóttir skráði þann 17. september 2021.

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

 • Dagsetning lýsingar:

  17. september 2021.


Skjalaskrá

askja 1

A. Bréf

A1. Bréf frá Soffíu Zóphoníasdóttur.

örk 1: Upplýsingar um Soffíu.

örk 2: 26. febrúar 1924.

örk 3: 12. september 1930.

örk 4: 7. janúar 1940.

örk 5: 21. júní 1943.

örk 6: 29. nóvember 1943.

örk 7: 26. desember 1943.

örk 8: 6. mars 1944.

örk 9: 14. febrúar 1945.

örk 10: 18. apríl 1946.

örk 11: 24. júlí 1946.

örk 12: 16. mars 1947.

örk 13: 7. febrúar 1949.

örk 14: 16. mars 1949.

örk 15: 25. apríl 1949.

örk 16: 24. maí 1949.

örk 17: 21. júní 1949.

örk 18: 13. nóvember 1949.

örk 19: 19. júní 1950.

örk 20: 5. mars 1950.

örk 21: 4. júní 1950.

örk 22: 4. október 1950.

örk 23: 10. maí 1950.

örk 24: 20. mars 1951.

örk 25: 19. janúar 1953.

örk 26: 5. apríl 1953.

örk 27: 25. apríl 1953.

örk 28: 26. apríl 1953.

örk 29: 27. apríl 1953.

örk 30: 9. júní 1953.

örk 31: 12. júní 1958.

örk 32: 16. júní 1953.

örk 33: 24. ágúst 1953.

örk 34: 31. ágúst 1953.

örk 35: 21. desember 1953.

örk 36: 26. janúar 1954.

örk 37: 7. febrúar 1954.

örk 38: 9. febrúar 1954.

örk 39: 1. mars 1954.

örk 40: 26. apríl 1954.

örk 41: 4. júní 1954.

örk 42: 19. júní 1954.

örk 43: 27. júlí 1954.

örk 44: 28. júlí 1954.

örk 45: 5. ágúst 1954.

örk 46: 11. október 1954.

örk 47: 13. nóvember 1954.

örk 48: 19. nóvember 1954.

örk 49: 21. desember 1954.

 

askja 2

A2. Drög að bréfum, Malín Hjartardóttir.

örk 1: Fimm handskrifaðar blaðsíður á portúgölsku, uppkast af bréfi.

örk 2: Tvær handskrifaðar blaðsíður á portúgölsku.

örk 3: Uppkast af bréfi til Gordons Chatterton, á portúgölsku. Bréf frá Gordon á íslensku.

örk 4: Uppkast af bréfi frá mars 1946.

örk 5: Uppkast af bréfi, föstudagurinn langi 1946. Til Margrétar.

 

A3. Íslenskir bréfritarar. [Í tímaröð]

örk 1: Ódagsett bréf, Anna frá Siglufirði.

örk 2: 16. desember 1920, Sesselja Jónsdóttir Kalmanstunga.

örk 3: 9. maí 1925, Margrjet J. Thorlacíus. Öxnafelli.

örk 4: 12. mars 1928, Sigríður Benediktsdóttir. Litlu Gröf.

örk 5: Þrjú bréf frá Sigríði Guðbjartsdóttur. Sveinseyri. 15. desember 1930. 22. apríl 1931 og 8. janúar 1944.

örk 6: Uppskrifað bréf, [sjálft bréfið fylgdi ekki með afhendingu] sent 8. júlí 1936 af Hlín.

örk 7: 26. júní 1937, Lóa Eiríksdóttir. Kalmanstunga.

örk 8: Uppskrifað bréf, [sjálft bréfið fylgdi ekki með afhendingu]. Sent þann 9. janúar 1937 af Margréti E.

örk 9: Uppskriftir af bréfum frá Bergljótu „Beddý“, 5. ágúst 1937 – 27. mars 1939.

örk 10: Bréf frá Önnu Stefánsdóttur, stödd í Bangor. 29. september 1937, 27. mars 1938 og 31. mars 1938.

örk 11: 29. apríl 1937, frá Helgu Jónsdóttur. Eiðar

örk 12: 17. október 1938, Eiríkur Hjartarson (bróðir Malínar).

örk 13: 20. júní 1938, Inga.

örk 14: Uppskrifað bréf, [sjálft bréfið fylgdi ekki með afhendingu].  1. janúar 1940, Beija frænka.

örk 15: 15. nóvember 1946, Kristinn Kristmundsson Miðgörðum. Sjómaður í Gamlabæ Grímsey.

örk 16: 6. apríl 1953, Hólmfríður Apavatni eða Arnarvatni.

örk 17: 20. maí 1954, Finndís Finnbogadóttir Sauðafelli.

örk 18: 29. maí 1953, Þórir Arngrímsson Litlu Gröf.

örk 19: Ýmis boðskort, jólakort.

 

A4. Erlendir bréfritarar.

örk 1: 29. mars 1941. Bréf frá Lili Dawson og uppkast af svarbréfi Malínar.

örk 2: 15. apríl 1941. Bréf frá Willows hjónunum.

örk 3: 4. júlí 1941. Bréf frá Dawson F.K.

örk 4: 13. janúar 1944. Bréf frá David O. Crew.

 

B. Ýmislegt.

örk 1: Ýmsir sundurleitir miðar úr bréfum.

örk 2: Ljósmynd af óþekktum manni.


Fyrst birt 22.09.2021

Til baka