Skjalasöfn í stafrófsröð

Zontaklúbbur Reykjavíkur (st. 1941). KSS 2021/7.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 2021/7

 • Titill:

  Zontaklúbbur Reykjavíkur

 • Tímabil:

  1989–2011

 • Umfang:

  Tvær öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2021/7. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Zontaklúbbur Reykjavíkur (st. 1941)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Zontaklúbbur Reykjavíkur er elsti Zontaklúbburinn á Íslandi, stofnaður 16. nóvember 1941. Heimasíða: http://reykjavikur.zonta-island.org/

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum félagsins

 • Um afhendingu:

  Sigríður Dagbjartsdóttir afhendi fyrir hönd skjalanefndar Zontaklúbbs Reykjavíkur þann 26. apríl 2021.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Tvær öskjur sem innihalda fundargerðir, félagatöl, erindi, dreifibréf, stofnun annarra Zontaklúbba á landsbyggðinni o.fl.

 • Grisjun:

  Hreinsuð var svört plastmappa með svörtu letri sem á stóð „Zonta International, distrikt XIII Konference i Reykjavik, 12. ­– 15. august 1977“

 • Viðbætur:

  Ekki er von á viðbótum. Þessi afhending er viðbót við einkaskjalasafn félagsins sem er á safnmarki KSS 119 var afhent árið 2002.

 • Frágangur og skipulag:

  Safnið er raðað í tvo skjalaflokka, því er svo raðað í efnisröð og tímaröð innan skjalaflokkanna tveggja. Allt safnið er í númeruðum örkum fyrir utan eina fundargerðarbók sem er ekki í örk. Skjalaflokkar:

  A Fundargerðir

  B Starfsemi

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  Kvennasögusafn Íslands:

  KSS 119. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

  KSS 123. Zontasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

  KSS 2017/12. Zontaklúbbur Selfoss. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði 11. júní 2021

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

 • Dagsetning lýsingar:

  11. júní 20211


Skjalaskrá

askja 1

A. Fundargerðir

 • örk 1: Formanafundur 2001
 • örk 2: Formannafundur 2003
 • örk 3: Formannafundur 2013
 • örk 4: Formannafundur 2014
 • örk 5: Landsfundur 2003
 • Fundargerðarbók 2003-2010

 

askja 2

B. Starfsemi

 • örk 1: Zontahandbókin 1941–1981
 • örk 2: Zontaklúbbarnir á Íslandi, Ingibjörg R. Magnúsdóttir 1999
 • örk 3: Zonta International category list
 • örk 4: Félagatal starfsárin 2000–2001, 2003–2004, 2010–2011, 2011–2012, 2012-2013 (2), 2013-2014 (2), 2014–2015 (2), 2015-2016, 2018-2019
 • örk 5: Zontaklúbbur Reykjavíkur 70 ára, dagskrá
 • örk 6: Ferða- og minjanefnd 2016–2022
 • örk 7: Um skjöl frá Friede Briem sem varðveitt eru á Borgarskjalasafni
 • örk 8: Fjáröflun Kjólar og kampavín
 • örk 9: Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Nonnakynning, 10. janúar 1989
 • örk 10: Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Markmið og leiðir Zontaklúbbs Reykjavíkur, júlí 1995
 • örk 11: Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Zontaklúbbur Reykjavíkur, 10. maí 2001
 • örk 12: Ingibjörg R. Magnúsdóttir, Hugleiðing að loknum aðalfundi Zontaklúbbs Reykjavíkur, 11. maí 2010
 • örk 13: Svæðisstjóri á Íslandi 2002–2004, dreifibréf nr. 6
 • örk 14: Svæðisstjóri á Íslandi 2002–2004, dreifibréf nr. 9
 • örk 15: Svæðisstjóri á Íslandi 2002–2004, dreifibréf nr. 10
 • örk 16: Svæðisstjóri á Íslandi 2002–2004, dreifibréf nr. 11
 • örk 17: Svæðisstjóri á Íslandi 2002–2004, dreifibréf nr. 13
 • örk 18: Svæðisstjóri á Íslandi 2002–2004, dreifibréf nr. 14
 • örk 19: Stofnfundur Zontaklúbbsins Sunnu Í Hafnarfirði, 2003
 • örk 20: Fundargerð stofnfundar Zontaklúbbsins Sunnu í Hafnarfirði, 6. febrúar 2003
 • örk 21: Zontaklúbburinn Sunna í Hafnarfirði samþykktur í alþjóðasamtökin 16. janúar 2003
 • örk 22: Stofnfundur Zontaklúbbs Hafnarfjarðar 13. desember 2011

Fyrst birt 15.06.2021

Til baka