Skjalasöfn í stafrófsröð

Sigríður Stefánsdóttir og systur. KSS 2021/10.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Kvennasögusafn Íslands

 • Safnmark:

  KSS 2021/10

 • Titill:

  Sigríður Stefánsdóttir og systur

 • Tímabil:

  1982-1990

 • Umfang:

  Ein askja (þunn)

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2021/10. Sigríður Stefánsdóttir og systur. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Ingibjörg Stefánsdóttir

  Bergljót Stefánsdóttir

  Steinunn Stefánsdóttir

  Sigríður Stefánsdóttir

  Elín Guðmundsdóttir (1912–2003)

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum Sigríðar Stefánsdóttur og systra hennar ásamt móður þeirra.

 • Um afhendingu:

  Sigríður Stefánsdóttir afhenti í afgreiðslu á 2. hæð Þjóðarbókhlöðunnar þann 2. júní 2021.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  Sjá skjalaskrár á heimasíðu Kvennasögusafns

  KSS 10. Kvennaframboð. Einkaskjalasafn.

  KSS 11. Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.

  KSS 24. Samtök kvenna á vinnumarkaði. Einkaskjalasafn.

  KSS 75. Elín Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

  KSS 2017/7. Elín Guðmundsdóttir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði og skrifaði lýsingu 8. júní 2021.

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum

 • Dagsetning lýsingar:

  8. júní 2021


Skjalaskrá

askja 1

örk 1: Kvennalistinn og Kvennaframboð, dreifibréf 1982-1985

örk 2: „Verum við“ kosningabæklingur Kvennalistans [tvö eintök]

örk 3: Úrklippa úr Þjóðviljanum, forsíða 4. október 1990

örk 4: Samtök kvenna á vinnumarkaði:

 • Ályktun um stofnun [með handskrifuðum athugasemdum]
 • Lög og starfsreglur
 • Fréttabréf samtakanna:
  • árg. 1. tbl. febrúar 1984
  • árg. 2. tbl. apríl 1984
  • árg. 3. tbl. júní 1984.
  • árg. 4. tbl. nóvember 1984
  • árg. 2. tbl. mars 1985
  • árg. 3. tbl. nóvember 1985
  • árg. 1. tbl. febrúar 1986
  • árg. 2. tbl. 1986

örk 5: Önnur dreifirit:

 • Reykjavík 200 ára
 • Samþykkt samráðsfundar friðarhreyfinga á nrðurlöndunum 23.-24. apríl 1983

 


Fyrst birt 10.06.2021

Til baka