Skjalasöfn í stafrófsröð

Ína Gissurardóttir (f. 1943). KSS 2020/8.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 2020/8

 • Titill:

  Ína Gissurardóttir

 • Tímabil:

  1982–1999

 • Umfang:

  Átta öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2020/8. Ína Gissurardóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Þorgerður Ína Gissurardóttir (f. 1943)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Fædd 10. júlí 1943. Foreldrar: Guðrún Jónsdóttir (1907–1988) og Gissur Kristjánsson (1904–1993). Giftist Halldóri Skaftasyni (1942–2018) árið 1962. Börn þeirra: Arna Björk (f. 1962), Hallur (f. 1963), Sigurvegi (f. 1967). Starfaði sem deildarstjóri hjá Happdrætti Háskóla Íslands. Ein af stofnendum Kvennalistans. Starfskona Kvennalistans um tíma. Var á framboðslista til Borgarstjórnar og Alþingis.

   

  Heimild: Morgunblaðið, 10. september 2018. Og C1, örk 6.

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum hennar sjálfrar.

 • Um afhendingu:

  Barst um hendur Kristínar Jónsdóttur (f. 1947) á skrifstofu Kvennasögusafns 30. júní 2020.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska, danska, norska og enska.

 • Umfang og tæknilegar þarfir:

  Efni í skjalaflokki F, sem er á öðrum miðlum þarf sérstök tæki til að skoða.

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 10. Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík.

  KSS 11. Kvennalistinn.

  KSS 15. Reykjanesangi Kvennalistans.

  KSS 80. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.

  KSS 93. Eyrún Ingadóttir.

  KSS 150. Kristín Jónsdóttir.

  KSS 154. Edda Bjarnadóttir.

  KSS 2017/6. Kvennalistinn. Ljósmyndir.

  KSS 2018/2. Kvennalistinn. Ljósmyndir.

  KSS 2019/15. Kristín Jónsdóttir.

  KSS 2020/2. Guðný Guðmundsdóttir.

 • Not:

  Líklega voru einhver af þessum gögnum notuð við gerð vefsins www.kvennalistinn.is

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir flokkaði, skráði og vann lýsingu.

 • Dagsetning lýsingar:

  15. október 2020


Skjalaskrá

askja 1

A Kvennalistinn / Reykjavíkurlistinn

A1 Starf í tímaröð

 1. örk 1982–1987:
 • a. Dagskrá funda, fundarboð, uppstillingar, málefnagrundvöllur Kvennalistans í stjórnarmyndunarviðræðum 1987, tillaga til þingsályktunar
 1. örk 1988:
 • a. Fundarboð, dreifibréf, frá ritnefnd Veru, uppkast að yfirlýsingu um aðgerðir í efnahagsmálum
 1. örk 1989:
 • a. Fundarboð, dagskrá funda, dreifirit, jómfrúarræða Sigrúnar Helgadóttur á Alþingi, tilkynning frá uppstillingarnefnd, tillaga til þingsályktunar
 1. örk, 19. júní 1989
 • a. Bréf um skipulag dagsins, dagskrá og um ávarp Helenu Coldicott
 1. örk 1990:
 • a. Fundarboð, fundardagskrá, undirbúningur kosninga, stefnuskrá í borgarmálum
 1. örk 1991:
 • a. stutt erindi á kynningarkvöldi, ljósrit af glósum, undirbúningur kosninga
 1. örk 1992:
 • a. fundarboð, dagskrá funda, um íslenska kvennaskólann, ljósrit af fundargerð, ræða Kristínar Einarsdóttur á Alþingi um evrópskt efnahagssvæði
 1. örk 1993–1999:
 • a. fundarboð, dagskrá funda, bréf til Kvennalistakvenna, um landsfund 1998, boð á afhendingu gagna til Kvennasögusafns 1999
 1. örk ódagsett:
 • a. bréf um einstaka mál, uppstillingar, söngtextar, dagskrá funda, handskrifuð starfslýsing

 

askja 2

A2 Skorradalur

 1. örk:
 • Bæklingur um Kvennalistann á ensku og íslensku
 • Glósur skrifaðar á umslag
 • Glósur á pappírsrenninga
 • Dagskrá fundar með handskrifuðum skilaboðum
 • Kort af Skorradal
 • Annað kort af Skorradal

A3 Vera

 1. örk:
 • Handskrifaður listi með símanúmerum
 • Listar með nöfnum o.fl.

A4 Fjármál

 1. örk
 • Rekstrarreikningur Kvennalistans 1.10.88–30.09.89
 • Kvittanir
 • Sparibók
 • Samtök um Kvennalista ársreikningur 1. september 1997 til 31. ágúst 1988

 

A5 Fjáröflun og happadrætti

 1. örk: Gögn tengd fjáröflun og happadrættis Kvennalistans

 

A6 Prentað efni

 1. örk: Ýmis dreifirit Kvennalistans
 2. örk: Ýmis dreifirit, Reykjavíkurlistinn 1988
 3. örk, ýmislegt prentað efni tengt Kvennalistanum:
 • löggjafarþing, 1. mál. 411. Nefndarálit.
 • „Höfum það sem sannara reynist. Svör Reykjavíkurlistans við bæklingi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík“ [17 blöð]
 • Hlutur kvenna í opinberum nefndum, stjórnum og ráðum í Apríl 1990. Jafnréttisráð 1991. [7 blöð]
 • Drög að stefnuskrá Kvennalistans í borgarmálum 1990 – lögð fram 17. apríl 1990
 • Stefnuskráardrög. Fyrsti hluti. Landsfundur kvennalistans 2.-4. nóvember 1990
 • Stjórnarkerfi Reykjavíkurborgar. Skrifstofa borgarstjóra, ágúst 1998

 

askja 3

B Rauðsokkahreyfingin

 1. örk: Skipulag [ódagsett]
 2. örk: Dagskrá ráðstefnu á Selfossi 27.-28. október 1979
 3. örk: Grundvöllur Rauðsokkahreyfingarinnar – Skipulag og starf. Af III þingi rauðsokka á Selfossi september 1980
 4. örk: Drög að grundvelli Rauðsokkahreyfingarinnar – Skipulag og starf. Af III þingi rauðsokka á Selfossi september 1980
 5. örk: Grundvöllur Rauðsokkahreyfingarinnar. Tillaga lögð fram á III. þingi september 1980 [tvö eintök]

 

C Ráðstefnur

askja 4

C1 Skotland 1988

 1. örk:
 • Ræða: Dear Scottish sisters and friends [6 blöð]
 • Drög að ræðu sem var líklega aldrei flutt [langt fax]
 • Úrklippa: „Women Advance in Iceland“ Radical Scotland Apr / May ´88 [2 blöð]
 • Women‘s Forum [4 blöð]
 • Scottish joint action group Decade for women 1976-1985. 21. sept 1989. [2 blöð]
 • Einn miði frá Ínu til Kristínar Jónsdóttur um gögnin
 • Einn miði „með þökk, Happadrætti Íslands“
 1. örk: Ræða „Dear sisters and friends in Scotland!“ [11 blöð]
 2. örk:
 • „Possible questions“
 • Guðrún Agnarsdóttir: „The progress of the Icelandic Women‘s Alliance“, The Women‘s Poltical Associoation. 11th Annual seminar 28th November 1987
 1. örk:
 • Umslag „Ína Gissurardóttir Kvennahúsið Hótel Vík“
 • Bréf frá Margréti
 • „Spurningar um nýju Kvennahreyfinguna“ [12 blöð]
 1. örk:
 • Fax á ensku með undirbúning fyrir ræðu á ensku [5 blöð]
 • Bréf frá Distu um faxið 10. mars
 1. örk:
 • Upplýsingar um Hólmfríði Árnadóttur (Día)
 • Upplýsingar um Ínu Gissurardóttur
 • „Spurningar um flokka o.fl.“ [6 blöð]
 • Úrklippa Glasgow Herald mars 1988
 • Bréf til June, frá Díu 13. apríl 1988
 • „Skotlandsferð Dínu“ [2 blöð]
 1. örk:
 • Nóta frá Grace Franklin
 • Handskrifað glósublað
 • Kvittun fyrir böggli
 • Handskrifað lítið blað
 • Nafnspjald: Karen Howards
 1. örk: Handskrifaðar glósur [1 blað]
 2. örk: Bréf og umslag til Sigrúnar Jónsdóttir frá Women‘s Committee Unit, 17. febrúar 1988
 3. örk: Bréf og umslag til Ínu frá Dínu, 9. mars 1996
 4. örk: Bréf og umslag til Ínu og Díu frá Ritu, 30. mars 1988
 5. örk: Bréf til Ínu frá Karen Howard, 25. maí 1988
 6. örk: Jólakort og umslag til Ínu og Díu frá Ritu, desember 1988
 7. örk: Bréf til June frá Ínu og Díu, 13. apríl 1988
 8. örk:
 • Götukort af Edinborg
 • Handskrifuð nóta
 • Ljósrituð nafnspjöld [1 blað]
 • Handskrifuð nóta um hótel þeirra
 • Upplýsingar um hótelið Mount Royal Hotel
 • Dreifirit um Mount Royal Hotel
 1. örk: Póstkort og bæklingar um Skotland
 2. örk: Conference Report
 3. örk, The City of Edinburgh District Council Women‘s Committee, prentað efni:
 • Women‘s Committee Annual Progress Report and Policy Plan, 1987-1988
 • Women walt 3, dreifirit
 • Information Pack
 1. örk: Edinburgh Women‘s Liberation Newsletter, mars/apríl 1988
 2. örk, Scottish Convention of Women, prentað efni:
 • Convention Notes No. 20, vor 1988
 • Convention Notes 21, haust 1988
 • Dreifirit um félagið
 • Drög að meðlimakorti félagsins
 1. örk, annað prentað efni frá Skotlandi:
 • Our Times, janúar 1988
 • Radical Scotland, feb/mars 1988
 • Heritage Scotland vetur 1986
 • Glasgow Herald, 29. mars 1988

 

askja 5

C2 Nordisk Forum 1988

 1. örk: Skipulag Nordisk Forum
  • Program for Kulturen i Oslo by Nordisk Forum 1988
  • Kynningarbæklingur
  • Aldri mer Hiroshime [dreifirit]
  • Kristelig folkepartis kvinner [dreifirit]
  • Verdens Dom [söngtexti]
  • Kort af svæðinu
  • Takk for din pamelding
  • Yfirlit yfir bása [11 blöð]
  • Nordisk Forum Program [A4 stærð tímarit]
  • Dagblað um Nordisk Forum, 1988
  • Nyhetsbrev Nordisk Forum 88, 1987
 2. örk: Íslenskt skipulag
  • Kerlinga-Bók 2, söngbók
  • Fréttabréf Norrænt kvennaþing í Osló ´88, 1. tbl. 2. árg.
  • Fréttabréf Norrænt kvennaþing í Osló ´88, 2. tbl. 2. árg.
  • Kvennalistakonur á Nordisk Forum, fyrir utan dagskrá
  • Tíu tíma dagskrá Kvennalistans verður á eftirfarandi stöðum
  • Stand-Alternativer [4 blöð]
  • Nordens fackliga samorganisation [4 blöð]
  • Osló Osló 14. júlí 1988 [2 blöð]
  • Ráðstefnusvæðið
  • Hugmyndir að „themu“ á norrænu kvennaþingi [2 blöð]
  • Dómar heimsins [söngtexti, þýðing á verdens dom]
  • Vera et feminist tidskrift [dreifirit, norska]
  • Handskrifaðar glósur um kostnað [1 blað]
  • Fréttabréf Norrænt kvennaþing í Osló ´88, 1. tbl. 1. árg.
  • Bréf BSRB 16. mars 1988
  • Eyðublað um þátttöku
  • Um skráningu
  • Um skráningu, önnur gerð
  • Ýmsar hagnýtar upplýsingar um Nordisk forum
  • Bréf frá BSRB 21. júní 1988 [2 blöð]
  • Bréf frá BSRB 19. júlí 1988
  • Bréf frá Kvennalistanum 10. maí 1988
  • Bréf frá Kvennalistanum „stundin nálgast“ [ódagsett]
  • Framhaldsforum BSRB í Munaðarnesi febrúar 1989 [2 blöð og umslag]
 3. örk: Kvittanir Ínu fyrir þátttöku
 4. örk: Dagblað: Klassekampen júlí 1988

 

C3 Jafnréttisráðstefna Osló 1988

 1. örk: The Women‘s Alliance [2 blöð, enska]
 2. örk: Kvinnepolitik er hverken höyre eller venstre. Kvinnepolitik er den tredje dimmensjonen [7 3. blöð, norska og íslenska, klippt saman]
 3. örk: Kvinnepolitik er hverken höyre elle venstre. Kvinnepolitik er den tredje dimmensjonen [7 blöð, norska og íslenska, ljósrit]
 4. örk: Kvinnearbeid må bli synliggjort. Kvinner m å bli synliggjört. [11 blöð, norska og íslenska, ljósrit]
 5. örk: Hvorfor må kvinner in på menns arbeidsfelt? Hvorfor ikke bar lonne kvinner ordentlig.? [3 blöð, norska]
 6. örk: Glósur
 7. örk: Til íslenskra þátttakenda í norrænu jafnréttisráðstefnunni í Osló frá Bahá‘í samfélaginu á Íslandi [1 blað íslenska]
 8. „Þetta var fyrsta vers, svo kemur ...“ [1 blað, íslenska]
 9. Til íslenskra þátttakenda í norrænu jafnréttis ráðstefnunni í Osló: fimm póstkort og einn límmiði, í umslagi

 

askja 6

D Unndórsrímur og fleira frá Helga Hósassyni

 1. örk:
 • Unndórslof, rímur af Unndóri Jónssyni 1967
 • Rímur af Ésú Kryssti
 • Gamall kirkjureikningur, teikning Halldór Pétursson
 • Póstfac frá Ínu til Ingibjargar Bjarnadóttur 23. október 1990
 • Íslensk ættarsaga, Valtýr Stefánsson ritstjóri

               

askja 7

E Úrklippur

 

askja 8

F Aðrir miðlar

 • Stórir floppy diskar, þrír [óvíst hvaða efni er á þeim]
 • VHS spóla [óvíst hvaða efni er á henni]
 • USB minnislykill, ljósmyndir Kvennalistans og myndir af ræðum frá ráðstefnu í Skotlandi, afrit af ræðunum eru líka í pappírsformi í safninu [afrit af myndum á drifi Kvennasögusafns]

Fyrst birt 15.10.2020

Til baka