Skjalasöfn í stafrófsröð

Þorbjörg Björnsdóttir (1919–1987). KSS 161.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 161

  • Titill:

    Þorbjörg Björnsdóttir

  • Tímabil:

    1938

  • Umfang:

    Ein dagbók í einni öskju.

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 161. Þorbjörg Björnsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Þorbjörg Björnsdóttir (1919–1987)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Þorbjörg Björnsdóttir fædd 2. desember 1919, dáin 11. desember 1987. Foreldrar; Guðrún Jónsdóttir og Björn Arnórsson kaupmaður. Hún átti þrjú systkini: Helga, Valgerður og Arnór. Giftist Einar Kristjánssyni 29. júlí 1945. Eignuðust þrjár dætur: Guðrúnu, Birnu og Auði Ingu.

    Heimild: Morgunblaðið 17. desember 1987.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum afkomenda.

  • Um afhendingu:

    20. apríl 2015: Birna Einarsdóttir (f. 1951), líffræðingur, færði safninu dagbók úr fórum móður sinnar, Þorbjargar Björnsdóttur (1919–1987), frá árinu 1938 er hún var í Duisburg hjá Erbach-hjónunum. Bókin er 10,5x16,4 cm.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Ein dagbók í einni öskju.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir setti á sér KSS safnmark.

  • Dagsetning lýsingar:

    3. september 2020


Skjalaskrá

Dagbók Þorbjargar Björnsdóttur skrifuð í Berlín og Reykjavík 1938. Bókin er 10,5x16,4 cm.  (Sá Hitler tvisvar sinnum 30. apríl í Köln.)


Fyrst birt 03.09.2020

Til baka