Skjalasöfn í stafrófsröð

Valgerður Hallgrímsdóttir (f. 1944). KSS 2019/6.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  2019/6

 • Titill:

  Valgerður Hallgrímsdóttir

 • Tímabil:

  1962, 2019

 • Umfang:

  Tvær einingar

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/6. Valgerður Hallgrímsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Valgerður Hallgrímsdóttir (f. 1944)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Vigdís Hallgrímsdóttir (f. 1949) afhenti launaseðil systur sinnar ásamt fróðleik um síldarvinnu hennar 1962 þann 18. mars 2019.

 • Um afhendingu:

  Vigdís Hallgrímsdóttir (f. 1949) afhenti launaseðil systur sinnar ásamt fróðleik um síldarvinnu hennar 1962 þann 18. mars 2019. Var afhent á sama tíma og KSS 2019/7.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  Bréfasafn Vigdísar er varðveitt á Þjóðskjalasafni.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði 2. apríl 2019. Þessi tvö ítem eru saman í öskju með KSS 2019/7 þar sem þau voru afhent á sama tíma af sama aðila.

 • Dagsetning lýsingar:

  2. apríl 2019


Skjalaskrá

1. Eitt blað með launaseðli frá síldarvinnunni, 1962

2. Eitt blað með fróðleik um síldarvinnunna, 2019


Fyrst birt 21.08.2020

Til baka