Skjalasöfn í stafrófsröð

Bjarney (Eyja) Guðrún Hinriksdóttir (1919–2000). KSS 2019/4.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2019/4

  • Titill:

    Bjarney (Eyja) Guðrún Hinriksdóttir

  • Tímabil:

    1933-1935

  • Umfang:

    Fimm einingar í einni öskju

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/4. Bjarney Guðrún Hinriksdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Bjarney (Eyja) Guðrún Hinriksdóttir (1919–2000), saumakona

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Bjarney Hinriksdóttir, kölluð Eyja. Fædd 13. nóvember 1919. Látin 31. október 2000.

    Saumakona, Grettisgötu 7, Verslun G. Heiðberg.

    Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Hallgrímsdóttir, f. 21.2. 1887, d. 1.1. 1967 og Hinrik Sigurður Kristjánsson, f. 29.7. 1889, d. 29.8. 1927. Systur Bjarneyjar voru Kristín f. 1916 d. 2011, Guðbjörg f. 1922 d. 1922, Guðrún f. 1917 d. 2009, Helga f. 1923 d. 2011, og Valborg f. 1927 d. 2011.

  • Um afhendingu:

    Barst um hendur Guðrúnar Valgeirsdóttur (f. 1955) til Ingibjargar S. Sverrisdóttur landsbókavarðar sem afhenti Kvennasögusafni 6. mars 2019.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði

  • Dagsetning lýsingar:

    2. apríl 2019


Skjalaskrá

askja 1

A Símskeyti, hamingjuóskir á fermingardag 29. apríl 1934

  1. Frá Elínu
  2. Frá Ólafi R. Björnssyni og fjölskyldu
  3. Frá Guðlaugu Heiðbjörtu

B Skólaskírteini

  1. Skírteini um fullnaðarprófi barna vorið 1933, Miðbæjarskólinn í Reykjavík
  2. Bekkjarpróf Samvinnuskólinn 1. maí 1935

Fyrst birt 20.08.2020

Til baka