Skjalasöfn í stafrófsröð

Sigrún Guðbrandsdóttir (1912–2002). KSS 2019/1.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 2019/1

 • Titill:

  Sigrún Guðbrandsdóttir

 • Tímabil:

  1925–2019

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2019/1. Sigrún Guðbrandsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Sigrún Guðbrandsdóttir (1912–2002), kennari

  Guðfinna Guðbrandsdóttir (1909–1965), kennari

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Sigrún Guðbrandsdóttir fædd 13. júlí 1912, látinn 27. mars 2002. Lauk kennaraprófi 1932. Hélt smábarnaskóla á Akranesi 1932–1933. Kenndi við barnaskólann á Patreksfirði 1933–1938 og 1939–1940. Stundaði tónlistarnám og kenndi við Skildinganesskóla 1938–1939. Kenndi við Miðbæjarskólann í Reykjavík 1941–1942 og 1944–1945. Melaskólann 1956–1961, Vogaskóla 1961–1982 og Ölduselsskóla 1983–1985. Hún giftist Ármanni Halldórssyni skólastjóra 1941. Þau eignuðust 5 börn. Hann lést 1954.

   

  Guðfinna Guðbrandsdóttir fædd 19. júní 1909 í Viðvík í Skagafirði, látinn 7. ágúst 1965.  Kennari. Lauk kennaraprófi 1933. Kennaranámskeið Askov 1937. Handiðnaðarskóli 1949. Kenndi á Akranesi, Ólafsvík, Reykholtsdal, Seltjarnarnesskóla, Vestmannaeyjum, Reykjavík, Hveragerði og víðar (sjá nánar í Kennaratali). Organisti við dómkirkjuna á Hólum 1930–1931. Ógift og barnslaus.

  Foreldrar þeirra voru Guðbrandur Björnsson (f. 15. júlí 1884) kennari og Anna Sigurðardóttir.

 • Varðveislusaga:

  Sigrún fékk bréfin úr dánarbúi Guðfinnu og varðveitti þau.

 • Um afhendingu:

  Dóttir Sigrúnar, Áslaug Ármannsdóttir, afhenti bréfin og ritgerðirnar þann 15. janúar 2019.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Bréf (54) og tvær ritgerðir, ásamt tveimur öðrum skjölum.

 • Grisjun:

  Á ekki við.

 • Viðbætur:

  Viðbóta er ekki von, þó eru til fleiri bréf á milli systranna í varðveislu fjölskyldunnar.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði. Hluti bréfanna er til á tölvutæku formi, vélrituð af Áslaugu Ármannsdóttur.

 • Dagsetning lýsingar:

  16. janúar 2019


Skjalaskrá

 1. Bréf frá Sigrúnu til Guðfinnu
 2. Aðrir bréfritarar
 3. Ritgerðir og fleira

askja 1

A Bréf frá Sigrúnu til Guðfinnu

 1. Hólum 24. febrúar 1930
 2. Viðvík 3. ágúst 1930
 3. Reykjavík 7. október 1930
 4. Reykjavík 29. nóvember 1930
 5. Reykjavík 6. janúar 1931
 6. Reykjavík 2. mars 1931
 7. Siglufjörður 1. maí 1931
 8. Viðvík 24. júní 1932
 9. Akranes 19. október 1932 [ath. hluti bréfs klipptur frá, líklega þegar verið var að fjarlægja frímerki af umslagi]
 10. Akranes 9. nóvember 1932
 11. Akranes 3. desember 1932
 12. Akranes 10. janúar 1933
 13. Akranes 6. mars 1933
 14. Patreksfjörður 10. október 1933
 15. Patreksfjörður 21. desember 1933
 16. Patreksfjörður 6. janúar 1935
 17. Patreksfjörður 13. mars 1935
 18. Hofsós 29. ágúst 1935
 19. Patreksfjörður 21. nóvember 1935
 20. Patreksfjörður 28. nóvember 1936
 21. Patreksfjörður 20. desember 1936
 22. Hofsós 31. ágúst 1937
 23. Patreksfjörður 12. nóvember 1937
 24. Patreksfjörður 24. febrúar 1938
 25. Reykjavík 6. desember 1938
 26. Reykjavík 12. janúar 1939
 27. Reykjavík 12. mars 1939
 28. Patreksfjörður 8. maí 1940
 29. Reykjavík 9. nóvember 1941
 30. Patreksfjörður 19. febrúar 1941
 31. Reykjavík 8. desember 1941
 32. Nesi Reykholtsdal 18. ágúst 1942
 33. Reykjavík 21. desember 1942
 34. Flensborg 17. mars 1943
 35. Reykjavík 18. desember 1945
 36. Reykjavík 23. desember 1950
 37. Reykjavík 30. mars 1959, 7. júní 1959
 38. Ódagsett [líklega skrifað um 1933 skv. afkomendum]

 

B Aðrir bréfritarar

 1. Anna Sigurðardóttir (móðir) til Guðfinnu, Viðvík 6. mars 1933
 2. Anna Sigurðardóttir (móðir) til Guðfinnu, Hofsós 31. ágúst 1935
 3. Anna Sigurðardóttir (móðir) og Guðbrandur Björnsson (faðir) til Guðfinnu, 19. júní 1941
 4. Elínborg Guðbrandsdóttir (systir) til Guðfinnu, Hofsós 12. desember 1935
 5. Elínborg Guðbrandsdóttir (systir) til Guðfinnu, Reykjavík 10. maí 1959
 6. Elínborg Guðbrandsdóttir (systir) til Guðfinnu, England 7. júní 1962
 7. Gunnar Guðmundsson (yfirkennari í Laugarnesskóla) til Guðfinnu, Reykjavík 14. maí 1959
 8. Jón Björnsson (föðurbróðir) til Guðfinnu, Sólheimum 12. júní 1965
 9. Magga til Guðfinnu, Akureyri 10. maí 1925
 10. Margrét Thorlacious til Guðfinnu, Öxnafelli í Eyjafirði 26. ágúst 1927
 11. Reynir Unnsteins til Guðfinnu, ódagsett og óstaðsett
 12. Snjólaug til Guðfinnu, Viðvík 7. desember 1932
 13. Svanlaug til Guðfinnu, Viðvík 10. ágúst 1931
 14. Bréf ómerkt og ódagsett
 15. Guðfinna Guðbrandsdóttir til Sigrúnar Guðbrandsdóttur, Grímsstaðir 1. nóvember 1945

 

C Ritgerðir og annað

 1. Æviágrip Guðfinnu og Sigrúnar sem fylgdi afhendingu bréfasafnsins
 2. Vottorð Guðfinnu um kennaranámskeið 29. júní 1946
 3. Ritgerð eftir Sigrúnu, vélrituð og á dönsku
 4. Ritgerð eftir Sigrúnu, æviminningar hennar vélritaðar

Fyrst birt 20.08.2020

Til baka