Skjalasöfn í stafrófsröð

Zontaklúbbur Selfoss (1972–2015). KSS 2017/12.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 2017/12

 • Titill:

  Zontaklúbbur Selfoss

 • Tímabil:

  1972–2015

 • Umfang:

  Fimm öskjur og eitt plagg í yfirstærð.

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/12. Zontaklúbbur Selfoss. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Zontaklúbbur Selfoss (1972–2015)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Zontaklúbbur Selfoss var starfræktur frá 1972 þar til hann var lagður niður 2015.

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum meðlima klúbbsins.

 • Um afhendingu:

  Heiðdís Gunnarsdóttir, fyrrum formaður klúbbsins, afhenti á skrifstofu Kvennasögusafns Íslands 2. nóvember 2017.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Inniheldur skýrslur, fundargerðarbækur, fundargerðir, blaðaúrklippur, stofnbréf, fundarhamar og fleira.

 • Grisjun:

  Engu var grisjað eða eytt.

 • Viðbætur:

  Viðbóta er ekki von.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska og enska.

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 119. Zontaklúbbur Reykjavíkur.

  KSS 123. Zontasamband Íslands.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

   

  Rakel Adolphsdóttir skráði.

 • Dagsetning lýsingar:

  6. nóvember 2017


Skjalaskrá

A Fundargerðarbækur

B Gestabækur og fundarhamar

C Skýrslur

D Skjöl

E Úrklippur

 

askja 1

A Fundargerðarbækur

 1. Fundargerðarbók 1972-1985
 2. Fundargerðarbók 1983-1996
 3. Fundargerðarbók 1996-2008

askja 2

 1. Fundargerðarbók 2008-2015

 

B Gestabækur og fundarhamar

askja 3

 1. Gestabók útskorin í tré, frá stofnfundi 1973
 2. Fundarhamar gefin af alþjóðasamtökum Zonta 24. október 1972

askja 4

 1. Gestabók 1993-2015
 2. Óinnbundin gestabók 1973-1993
 3. Gestabók, laus blöð

 

C Skýrslur

askja 5

 1. Skýrsla um sögu Zontaklúbba á Íslandi eftir Ingibjörgu R. Magnúsdóttur
 2. Skýrsla um 70 ára sögu Zontaklúbba á Íslandi 1919-1989. Ljósrit, alls 16 blaðsíður.
 3. Ársskýrslur 1975-2015

 

D Skjöl

 1. Gjafabréf vegna styrkja 1973-2005
 2. Bréf frá Ellen Sighvatsson, október 1992
 3. Fermingarskeyti, handgerð til fjáröflunar
 4. Stofnbréf 1973 [utan öskju vegna stærðar]

 

E Úrklippur


Fyrst birt 20.08.2020

Til baka