Skjalasöfn í stafrófsröð

Hrafnhildur Sigurðardóttir (f. 1945). 2017/11.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 2017/11

 • Titill:

  Hrafnhildur Sigurðardóttir

 • Tímabil:

  1963–2016

 • Umfang:

  Tvær öskjur í yfirstærð og ein mappa

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/11. Hrafnhildur Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Hrafnhildur Sigurðardóttir (f. 1945), leikskólakennari

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Hrafnhildur Sigurðardóttir er leikskólakennari. Hún útskrifaðist úr Fóstruskólanum 1965.

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum Hrafnhildar Sigurðardóttur.

 • Um afhendingu:

  Hrafnhildur Sigurðardóttir afhenti á Kvennasögusafni 25. september 2017. Gögnin röðuðust að hluta til saman vegna sýningar sem var sett upp í Kennaraháskóla Íslands 3. nóvember 2016.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Blaðaúrklippur, prentað efni, skapalón og föndurmappa, nælur og fleira.

 • Grisjun:

  Engu var eytt. Efni í föndurmöppu var fært úr plastinu sem það kom í og sett í sýrufrítt plast. Úrklippur teknar úr plastmöppu og settar í arkir.

 • Viðbætur:

  Ekki von á viðbótum.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir tók við skjölunum, flokkaði, skráði, setti á safnmark og gerði aðgengilegt rafrænt.

 • Dagsetning lýsingar:

  7. nóvember 2017


Skjalaskrá

A Úrklippubækur (askja 1)

B Prentað efni (askja 2)

C Nælur (askja 2)

D Sýningargögn (askja 2)

E Föndurmappa (utan öskju)

 

askja 1

A Úrklippubækur

 1. Úrklippubók 1980-1998
 2. Úrklippubók 1991-1997
 3. Úrklippubók 1993-1999
 4. Úrklippubók 1991-1993
 5. Úrklippubók 1986-1991

 

askja 2

B Prentað efni

 1. Bók: Sumargjöf. Barnavinafélagið Sumargjöf 50 ára : 1924 Apríl 1974. Reykjavík: S.n.], 1976.
 2. Bók: Matthías Jónasson, og Barnaverndarfélag Reykjavíkur. Uppeldi Ungra Barna. Reykjavík: Heimskringla, 1969.
 3. Bæklingur: Valborg Sigurðardóttir. Uppeldismál fræðsla handa foreldrum. Útgefendur: Barnavinafélagið Sumargjöf og Norræna húsið. 1972.
 4. Bæklingur: Börnin og umhverfið. Útgefendur: Norræna húsið og Kvenfélagasamband Íslands. 1977.

 

C Nælur

 1. „Fóstra“ með bláu, Hrafnhildur Sigurðadóttir fékk hana við útskrift úr Fóstruskólanum 1965
 2. Merki Sumargjafar félags íslenskra leikskólakennara

 

D Sýningargögn [vegna sýningar í Kennaraháskóla Íslands 3. nóvember 2016]

 1. Úrklippur 1965-1991
 2. Vísur nema [örk 6]
 3. Ræða Valborgar Sigurðardóttur við skólaslit Fóstruskólans 22. maí 1965 [vélritað, örk 7]
 4. Kynningarbæklingur Fóstruskóla Sumargjafar [c. 1965, örk 13]
 5. Ræða frá maí 1975 [handskrifuð, örk 13]

 

Mappa

E Föndurmappa

 1. Mappa með m.a. skapalónum og úrklippum með mögulegum föndurverkefnum fyrir börn á leikskólaaldri [í upprunalegri möppu og upprunalegri röðun haldið, plastmöppum skipt út fyrir sýrufríum]

Fyrst birt 20.08.2020

Til baka