Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2017/4
„Lengi býr að fyrstu gerð. Tónlistar-arfur frá Kirkjuhvoli.“ Sýning 2015.
2015–2017
Ein stór askja.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/4. „Lengi býr að fyrstu gerð. Tónlistar-arfur frá Kirkjuhvoli.“ Sýning 2015. Einkaskjalasafn.
Kirstín Pétursdóttir Guðjohnsen (1850-1940)
Valgerður Lárusdóttir Briem (1885-1924)
Halldóra Briem (1913-1983)
Myndaðist við gerð sýningarinnar „Lengi býr að fyrstu gerð. Tónlistar-arfur frá Kirkjuhvoli.“ á Akranesi árið 2015 um konur Briem fjölskyldunnar og tónlistarstarf þeirra. Langmæðgurnar Kirstín, Valgerður og Halldóra. Sýningin var styrkt af sjóði 100 ára kosningarréttar kvenna á Íslandi. Skjölin voru afhent af Valgerði Bergsdóttur fyrir hönd þeirra sem settu upp sýninguna.
Valgerður Bergsdóttir afhenti 22. febrúar 2017.
Ein stór askja.
Engu var eytt.
Ekki er von á viðbótum.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska og danska.
Meðlimir Briem fjölskyldunnar eiga einkaskjalasöfn m.a. á handritasafni.
Tónlist er varðveitt á tónverkamiðstöð.
Flestar ljósmyndir eru varðveittar á Þjóðminjasafni.
Haustið 2013 gerði Una Margrét Jónsdóttir 6 útvarpsþætti sem fluttir voru á Rás 1 hjá Ríkisútvarpinu undir heitinu „Tónlist í straujárni“. Þeir fjölluðu um fyrstu íslensku kventónskáldin.
Valgerður Bergsdóttir bjó um skjalasafnið, upprunaleg röðun látin halda sér. Rakel Adolphsdóttir skráði.
15. nóvember 2017
askja 1
Fyrst birt 20.08.2020