Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 2017/3
Soroptimistafélag Íslands
1972–2015
65 öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/3. Soroptimistafélag Íslands. Einkaskjalasafn.
Soroptimistafélag Íslands (st. 1974)
Stofnað 1974 og starfar enn.
Úr fórum félagsins.
Stjórn félagsins afhenti gögnin 17. febrúar og 2. mars 2017. Laufey Baldursdóttir (formaður), Ásgerður Kjartansdóttir, Þóra Guðnadóttir og Gunndís Gunnarsdóttir.
Skrá yfir gögnin fylgdi.
Engu var eytt.
Viðbóta gæti verið von.
Aðgangur háður leyfi félagsins.
KSS 85. Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.
Hérðasskjalasafn Akureyrar – Soroptimistaklúbbur Akureyrar
Skrá fylgdi afhendingu. Afhending er lokuð og aðgangur háður leyfi. Í fyrstu komu 64 öskjur en nokkrum dögum seinna, við opinbera afhendingu, kom ein askja til viðbótar. Rakel Adolphsdóttir tók saman lýsandi samantekt.
29. maí 2017
65 öskjur.
Fyrst birt 20.08.2020