Skjalasöfn félaga og samtaka

Soroptimistafélag Íslands (st. 1974). KSS 2017/3.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2017/3

  • Titill:

    Soroptimistafélag Íslands

  • Tímabil:

    1972–2015

  • Umfang:

    65 öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/3. Soroptimistafélag Íslands. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Soroptimistafélag Íslands (st. 1974)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Stofnað 1974 og starfar enn.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum félagsins.

  • Um afhendingu:

    Stjórn félagsins afhenti gögnin 17. febrúar og 2. mars 2017. Laufey Baldursdóttir (formaður), Ásgerður Kjartansdóttir, Þóra Guðnadóttir og Gunndís Gunnarsdóttir.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Skrá yfir gögnin fylgdi.

  • Grisjun:

    Engu var eytt.

  • Viðbætur:

    Viðbóta gæti verið von.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur háður leyfi félagsins.

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 85. Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

    Hérðasskjalasafn Akureyrar – Soroptimistaklúbbur Akureyrar

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Skrá fylgdi afhendingu. Afhending er lokuð og aðgangur háður leyfi. Í fyrstu komu 64 öskjur en nokkrum dögum seinna, við opinbera afhendingu, kom ein askja til viðbótar. Rakel Adolphsdóttir tók saman lýsandi samantekt.

  • Dagsetning lýsingar:

    29. maí 2017


Skjalaskrá

65 öskjur.


Fyrst birt 20.08.2020

Til baka