Skjalasöfn í stafrófsröð

Borgþór Kjærnested (f. 1943), eitt bréf frá Svövu Jakobsdóttur. KSS 2017/1.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 2017/1

  • Titill:

    Borgþór Kjærnested

  • Tímabil:

    1974

  • Umfang:

    Eitt bréf

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 2017/1. Borgþór Kjærnested.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Borgþór Kjærnested (f. 1943)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Fæddur 1943. Rithöfundur og þýðandi.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum Borgþórs.

  • Um afhendingu:

    Borgþór Kjærnested afhenti Kvennasögusafni bréfið í janúar 2017.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Eitt bréf

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    Gögn Svövu Jakobsdóttur eru varðveitt á Handritasafni Lbs.-Hbs.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir skráði.

  • Dagsetning lýsingar:

    17. maí 2017


Skjalaskrá

  1. Bréf til Borgþórs frá Svövu Jakobsdóttur 19. september 1974

Fyrst birt 20.08.2020

Til baka