Skjalasöfn í stafrófsröð

Ritgerðasafn Kvennasögusafns Íslands (1958–2003). KSS 153.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 153

 • Titill:

  Ritgerðasafn Kvennasögusafns Íslands

 • Tímabil:

  1958–2003

 • Umfang:

  Sjö öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands ­– Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 153. Ritgerðasafn Kvennasögusafns Íslands.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kvennasögusafn Íslands

  Anna Sigurðardóttir

 • Varðveislusaga:

  Safnið varð til á Kvennasögusafni

 • Um afhendingu:

  Fjölmargar mismunandi afhendingar mismunandi aðila. Um er að ræða lokaritgerðir frá flestum skólastigum sem tengjast kvenna- og kynjasögu. Fjölmargir sem afhentu ritgerðina sína fengu aðstoð frá Kvennasögusafni við gerð hennar.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið er í stafrófsröð höfunda ritgerða. Ef fleiri en einn höfundur ritaði ritgerðina raðast hún eftir fyrsta höfundinum sem er talinn upp á forsíðu ritgerðarinnar. Fæðingarár fylgir höfundi ef það kemur fram í ritgerðinni.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska, danska, norska, enska, sænska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Sett á safnmarksnúmer í mars 2020. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir hóf skráningarvinnuna í mars 2020. Rakel Adolphsdóttir lauk henni í maí 2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  maí 2020


Skjalaskrá

askja 1

Anna Guðný Hallgrímsdóttir (f. 1983): Konur Pókotþjóðflokksins. Ritgerð til stúdentsprófs við Kvennaskólann í Reykjavík, 2003. [áður í öskju 169]

Anna G. Jónasdóttir: Perspektiv och teoriutveckling inom 1970–talets kvinnoforskning. En schematisk översikt. Örebro, 1979.

Anna Margrét Guðjónsdóttir: Menntun kvenna á Íslandi fram á 20. öld. Félagsvísindadeild Háskóli Íslands, 1990. [áður í öskju 154]

Anna Rósa Róbertsdóttir: Kvennalistinn. Menntaskólinn að Laugarvatni, 1985.

Anna Skúladóttir: Geðdeild Barnaspítala Hringsins. Öldungadeild, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 1974.

Auður Gestsdóttir: Lexikon der Frau. Verkefni í handbókarfræði I, 1978. Með formlegri umsögn Önnu Sigurðar.

Ásdís Skúladóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Smári Geirsson, Stefanía Traustadóttir, Þorbjörn Broddason: Um launavinnu reykvískra unglinga: Könnun gerð við námsbraut í almennum þjóðfélagsfræðum, Háskóla Íslands, 1975.

Ásdís Þorsteinsdóttir: Gunnlaðarsaga. Goðsagan og nútíminn. Fjölbraut í Breiðholti, maí 1995.

Áslaug M. Magnúsdóttir, Guðrún M. Hannesdóttir, Hallfríður Bjarnadóttir, Hilma Rut Einarsdóttir og Kristín Stefánsdóttir: Kvenréttindabarátta Íslands. Ritgerð eftir nemendur úr Hagaskóla, jan-feb 1983.

Benedikt Einar Benediktsson: Kosningaréttur, kjörgengi og framboð kvenna. Menntaskólinn við Hamrahlíð, nóvember 1975. [Ljósrit]

Berglind Einarsdóttir: Þvottalaugarnar í Laugardalnum. Heimildaritgerð, Menntaskólinn að Laugarvatni, apríl 1985.

Bergljót Halldórsdóttir, bókadómur um Kvindebevægelsens hvem-hvad-hvor eftir Inga Dahlsgården frá 1975

Björk Brynhólfsdóttir: Kvennabaráttan á Ísland ieftir 1970 og áhrif hennar á þátttöku kvenna í stjórnmálaflokkum. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild, Stjórnmálafræði, BA ritgerð, október 1993.

Bryndís Kristín Williams: Lýðháskólinn á Hvítárbakka. Kennaraháskóli Íslands, 1981.

 

askja 2

Dóróthea Jóhannsdóttir: Menntun kvenna á Íslandi. Menntaskólinn við Tjörnina, 1977.

Dagný Heiðdal: Listnám Kristínar Vídalín Jacobson (10.02.1864-06.05.1943), listasaga I, 1988.

Edda Hrafnhildur Björnsdóttir, Friðrik Á. Þorvaldsson, Helga Óskarsdóttir og Sigríður Björnsdóttir: Kynhlutverk og samfélag. Faðirinn. Kennaraháskóli Íslands, 1982.

Elín Snorradóttir: Frumkvöðull íslenskrar kvennabaráttu; Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð, 1980. [handskrifað, ljósrit]

Elísabet Jóhannesdóttir: Skólahald á Skipaskaga 1880–1912. Lokaritgerð, Kennaraháskóli Íslands, 1984.

Elísabet Jónsdóttir: Konur bjóða fram. Öldungadeild Menntaskólinn við Hamrahlíð, 1975.

Elísabet Jónsdóttir: Kvennaárið. Öldungadeild Menntaskólinn við Hamrahlíð, 1979.

Elísabet Óskarsdóttir: Líf og staða alþýðukonu á þjóðveldisöld. Öldungadeild Menntaskólinn við Hamrahlíð, 1984.

Einar B. Steinþórsson, Margrét J. Vilhelmsdóttir, Sólveig Jónsdóttir og Þorbjörg Vilhjálmsdóttir: Möguleikar íslenskra kvenna til menntunar á árunum 1880–1911. Kennaraháskóli Íslands 1978.

Eiríkur Guðmundsson: Íslensk verkalýðshreyfing. Ritgerð um Garnadeiluna 1930. Reykjavík, desember 1977. Ljósrit.

Eyrún Ingadóttir (f. 1967): Hugmyndafræði sérframboðs kvenna. Ritgerð í samtímasögu í sagnfræði við Háskóli Íslands,  1990. [áður í öskju 154]

Eyrún Ingadóttir (f. 1967): Fyrsta alþingiskonan. Ingibjörg H. Bjarnason. Ritgerð í kvennasögu í sagnfræði við Háskóli Íslands, 1991. [áður í öskju 154]

Eva Myrberg: Udnyttjande av varma källor på Island – En deskriptiv studie i ett kulturekologiskt perspektiv. Abo Akademi, 1989. [áður í öskju 154]

 

askja 3

Finnur Magnússon: En vandrande bondebefolkning. En studie av tanbara orsaker till de islandska arrendebrukarnas mobilitet undire 1800–talet. Háskólinn Lund, 1978.

Gísli Gunnarsson: Fertility and Nuptiality in Iceland‘s Demographic History. Háskólinn Lund, 1980.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Kvinnojobb – mansjobb. Diskussion kring teorier om könsarbetsdelningen och dess betydelse för kvinnor. Háskólinn Lund, 1990.

Guðrún Ágústsdóttir: Um íslensk kvennablöð frá 1891-1950. Öldungadeild Menntaskólinn við Hamrahlíð, 1981. [áður í öskju 154]

Guðrún L. Ásgeirsdóttir (f. 1940): Kvennasögusafn Íslands, ritgerð í bókasafnsfræði, 1998. [áður í öskju 276]

Guðrún Lýðsdóttir: Launajafnrétti karla og kvenna. Ritgeð við stúdentspróf við Verslunarskóla Ísland, 1958.

Hallgerður Gísladóttir: Kvinner og matstell pa Island i middelalderen. Bergen symposium, 1983. [uppkast]

Helga Magnea Þorbjarnardóttir og Margrét Jónsdóttir: Staða kvenna á miðöldum. Ritgerð í Menntaskóli Kópavogs, 1991. [áður í öskju 154]

Hrefna Sigmarsdóttir, Jóhanna Stefánsdóttir, Kristín H. Sævarsdóttir og Úlfhildur Jónasdóttir: Menntun kvenna í kringum aldamótin 1900. Hugsjónir og rök Halldóru Bjarnadóttur, Ólafíu Jóhannesdóttur og Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Kennaraháskóli Íslands, 1984.

Hjálmar G. Haraldsson: Familj och hushall bland Islandska bonder. En ostislandsk bygd uner 1800-talet i jamforande perspektiv. Háskólinn Lund, 1978.

 

askja 4

Ingibjörg Hafstað: Björg C. Þorláksdóttir Blöndal, fyrsti íslenski kvendoktorinn. Menntaskólinn við Sund, 1978.

Ingibjörg Snæbjörnsdóttir: Staða kvenna á þjóðveldisöld. Menntaskólinn við Hamrahlíð, 1985.

Kristín Einarsdóttir: Jafnréttisráð. 1978.

Kristín Gestsdóttir: Tvær gamlar matreiðslubækur. Gullkorn 19. aldar. Kennaraháskóli Íslands, 1986.

Ingibjörg (D-12): Bókadómur um Kvindebevægelsen hvem-hvad-hvor eftir Inga Dahlsgård frá 1975. [Líklega eru þessir bókadómar verkefni í handbókarfræði í sagnfræði sem Anna hefur eitthvað tengst]

Lára Birna Hallgrímsdóttir: Aðdragandi og umræða um frumvarp til laga um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar (lög nr. 38, 28. janúar 1935), B.A. ritgerð í sagnfræði, Háskóli Íslands, 1979. [áður í öskju 154]

Lára Hreinsdóttir og María Þorgeirsdóttir: Hvar eru konurnar? Yfirlit yfir bókmenntir frá siðaskiptum til raunsæis – Íslenskar bókmenntir, Háskóli Íslands, 1987. [áður í öskju 154]

Lilja Ólafsdóttir: Konur og stjórnmál 1882-1915. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, 1991. [áður í öskju 154]

Matthildur Björnsdóttir: Áhrif jafnréttisbaráttunnar á hjónabandið. Menntaskólinn við Hamrahlíð, 1985.

Matthildur Björnsdóttir: Lagaleg og félagslegt viðhorf til nauðgunarmála. Menntaskólinn við Hamrahlíð, 1985.

Margrét Thoroddsen: Þróun almannatrygginga á Íslandi. Viðskiptadeild, Háskóli Íslands, 1976.

 

askja 5

Nanna Úlfsdóttir: Fjölskyldan. Ímyndir og raunmyndir. B.A. ritgerð. Námsbraut í almennum þjóðfélagsfræðum, Háskóli Íslands, 1974.

Pálína Þorsteinsdóttir: Hlutdrægni höfundar Njálu í mannlýsingum. Hvítárbakka 1928-1929. [Hér má finna fleiri upplýsingar]

Ragnheiður Harðardóttir, Sigrún Jónsdóttir, Sveinbjörg Svavarsdóttir: Hlutur kvenna og karla á vinnumarkaðinum eftir tilkomu örtölvutækninnar. [Ártal og skóla vantar]

Ragnheiður Sverrisdóttir: Kirkjuleiðsla kvenna. Ritgerð á 2. stigi sagnfræði, Íslands og Norðurlandasaga, Háskóli Íslands, 1977.

Ragnheiður Sverrisdóttir: Jafnréttisbarátta kvenna á Íslandi 1940-1977. Ritgerð í samtímasögu við Háskóla Íslands, 1978.

Ragnhildur Ásgeirsdóttir: Upphaf sjúkraliðastéttarinnar á Íslandi, forskóla sjúkraliða 1984/85. [áður í öskju 154]

Ragnhildur F. Vigfúsdóttir: Kjör einstæðra mæðra 1900-1940. Íslands- og Norðurlandasögu 3, Háskóli Íslands, 1981.

Rannveig Jónsdóttir: A study of Sylbia Plath‘s late poems: the subjective experience of the persona and the objectvive reality of the woman. Háskóli Íslands, 1980.

Sara Bertha Þorsteinsdóttir og Valgerður Kristín Sigurðardóttir: Prjón – uppruni, saga og staða. Kennaraháskóla Íslands, 1979.

 

askja 6

Sigrid Østerby(?): Þóra. „Huldukona“ í íslenskri myndlist, 1986. [Þóra Pétursdóttir Thoroddsen (1847-1917) og Þorvaldur Thoroddsen, Þjóðminjasafn Íslands varðveitir safn þeirra]

Sigrún Einarsdóttir og Berghildur Valdimarsdóttir: Skólasaga Miðfirðinga. Réttindanám, 1982. Bréf fylgir.

Sigurlín Gunnarsdóttir: Forsaga íslenskra sjúkrahúsa. Menntaskólinn við Harmahlíð, öldungadeild, 1980.

Sjöfn Sigurðardóttir: Fyrsta verkakvennafélagið á Íslandi og byrjun baráttunar. Menntaskólinn við Sund, 1978. [Verkakvennafélagið Framsókn]

Sjöfn Vilhjálmsdóttir: Framlag kvenna að stofnun Þjóðabandalagsins. Stjórnmálafræði, Háskóli Íslands, 1995. [áður í öskju 154]

Stefanía Traustadóttir: Om det a være enslig mor pa Island. Et glimt inn i et kulturlandskap. Háskólinn Þrándheimi, 1984.

Steinunn H. Hafstað og Vigfús Geirdal: Mat og skólastarf. Hugleiðingar um lýðháskólastefnuna í íslensku skólakerfi í upphafi 20. aldarinnar. Félagsvísindadeild, Háskóli Íslands, 1985.

 

askja 7

Svanhildur Agnarsdóttir: Bríet og baráttan. Menntaskólinn við sund, 1978.

Susanne Nielsen: Vessels. A report of Creative Thesis Presented to the Faculty of the School of Art East Carolina University. MA-verkefni 1989. Úrklippur, skyggnumyndir og bréf til Önnu fylgja. [Áður í öskju 154]

Sæunn Þórisdóttir og Hulda B. Baldursdóttir: Jafnréttisbarátta kvenna frá 1914 til 1945. Samvinnuskólinn, 1986.

Þorgerður Einarsdóttir: Ar ekofeminismen „Reaktionar“? Háskólinn í Gautaborg, 1982.


Fyrst birt 19.08.2020

Til baka