Skjalasöfn í stafrófsröð

Ártöl og áfangar í sögu Íslenskra kvenna (1998). KSS 152.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 152

 • Titill:

  Ártöl og áfangar í sögu Íslenskra kvenna

 • Tímabil:

  1998

 • Umfang:

  Þrjár öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 152. Ártöl og áfangar í sögu Íslenskra kvenna. Bréfasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir. 

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir að endurbótum og viðbótum á verki Önnu Sigurðardóttir, Ártöl og áfangar í sögu Íslenskra kvenna frá árinu 1976. Í ritinu er fjallað um konur sem voru brautryðjendur á ýmsum sviðum þjóðlífsins. Einnig er samantekt á þeim lögum og reglugerðum sem varða stöðu og rétt kvenna á einn eða annan hátt. Bókin var gefin út af Kvennasögusafni árið 1998.

 • Varðveislusaga:

  Gögnin urðu til við vinnu Guðrúnar Dísar Jónatansdóttir og Erlu Huldu Halldórsdóttir við endurbætur á verki Önnu Sigurðardóttir.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Safnið inniheldur bréf til viðmælenda, úrklippur og útprentað efni sem varð til við gerð bókarinnar.

 • Grisjun:

  Engu var eytt.

 • Viðbætur:

  Viðbóta er ekki von.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 4. Anna Sigurðardóttir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Sett á safnmarkið KSS 152 þann 5. ágúst 2020. Emma Björk Hjálmarsdóttir skráði og tók saman lýsandi samantekt ásamt Rakel Adolphsdóttur.

 • Dagsetning lýsingar:

  19. ágúst 2020


Skjalaskrá

Askja 1

 1. Önnur bréf v./ bókarinnar. Sér örk. Bréf frá sagnfræðingnum Þórunni Magnúsdóttir, frá árinu 1998 um Friðarnefnd kvenna MFÍK og Kvennaár Sameinuðu þjóðanna. Bréf frá Björgu Einarsdóttir um félagið Hringurinn. Upplýsingar um viðurkenningu Alþjóðaólympíunefndarinnar 1990, Ellert B. Schram. Tímaritið Ólympíublaðið, 1. tbl. 7. árg. 1990.
 2. Bréf frá Kvennasögusafninu sem ekki bárust svör við. Sér örk.
 3. Alda Möller.
 4. Arnfríður Guðmundsdóttir.
 5. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
 6. Auður Þorbergsdóttir.
 7. Ágústa Guðmundsdóttir.
 8. Ásagerður Búadóttir.
 9. Ásta Breiðfjörð Gunnlaugsdóttir.
 10. Brynja Guðmundsdóttir.
 11. Dóra Hlín Ingólfsdóttir.
 12. Elín Ólafsdóttir.
 13. Elísabet Finsen.
 14. Elísabet Guðmundsdóttir.
 15. Guðfinna Sigurþórsdóttir.
 16. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.
 17. Guðný Guðmundsdóttir.

Askja 2

 1. Guðný Lára Petersen.
 2. Guðrún Erlendsdóttir.
 3. Guðrún Ólafsdóttir.
 4. Helga Kress.
 5. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
 6. Jakobína Valdís Jakobsdóttir.
 7. Kristín E. Jónsdóttir.
 8. Kristrún Sigurfinnsdóttir.
 9. Lovísa Sigurðardóttir.
 10. Ólafía Einarsdóttir.
 11. Ragnheiður Guðmundsdóttir.
 12. Rannveig Rist og María Sigurðardóttir [Mæðgur].
 13. Salóme Þorkelsdóttir.
 14. Sigríður Berglind Ásgeirsdóttir.
 15. Sigríður Á. Snævarr.
 16. Sigrún Klara Hannesdóttir.
 17. Sigrún Helgadóttir.
 18. Sigrún Ingólfsdóttir.
 19. Sigrún Elín Svavarsdóttir.
 20. Sonja Helgason.
 21. Steinunn Anna Einarsdóttir.
 22. Steinunn Sæmundsdóttir.
 23. Svanhildur Sigurjónsdóttir.
 24. Svava Jakobsdóttir.
 25. Vala R. Flosadóttir.
 26. Vanda Sigurgeirsdóttir.
 27. Vigdís Finnbogadóttir.
 28. Þóra Elfa Björnsson.
 29. Þórdís Lilja Gísladóttir.

Askja 3

 1. Filmu-negatívur í plastvasa, notaðar í bókina Ártöl og áfangar í sögu Íslenskra kvenna.
 2. Filmu-negatívur í plastvasa, notaðar í bókina Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna.
 3. Verksamningur milli Kvennasögusafns Íslands og Guðrúnar Dísar Jónatansdóttir vegna ritsins Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna.
 4. Skjal um skóla og menntun [líklega úrdráttur úr bókinni Ártöl og áfangar í sögu Íslenskra kvenna].
 5. Bréf frá Héraðskjalasafni Árnesinga, upplýsingar um mynd á disklingi. Myndin er af Ástu Júlíu Hallgrímsson og frú Jörgenía Lefolii.
 6. Tillaga að skiptingu bókarinnar, hefti.
 7. Uppkast af bókinni, 9. maí.
 8. Ártöl og áfangar í sögu Íslenskra kvenna frá 1746 – 1975 eftir Önnu Sigurðardóttir.
 9. Ártöl og áfangar í sögu Íslenskra kvenna frá 1746 – 1975 hvað varðar lög og réttindi.
 10. Þrjú lítil bókakápu-slíður bókarinnar.
 11. Auglýsing fyrir sumarsýningu Norræna hússins „Þeirra mál ei talar tunga“ Íslandsdætur í myndlist.
 12. Úrklippur úr dagblöðum um merka áfanga kvenna.
 13. Útprentað hefti, Kennaratal á Íslandi frá árinu 1985.
 14. Úrklippur úr dagblöðum og útprentað efni.

Fyrst birt 19.08.2020

Til baka