Skjalasöfn í stafrófsröð

Kristín Jónsdóttir (f. 1947). KSS 150.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 150

 • Titill:

  Kristín Jónsdóttir

 • Tímabil:

  1981–2000

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 150. Kristín Jónsdóttir, Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kristín Jónsdóttir (f. 1947)

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum Kristínar.

 • Um afhendingu:

  Afhent á skrifstofu Kvennasögusafns 13. september 2016

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 11. Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.

  KSS 2017/5. Kristín Jónsdóttir, Delta Kappa Gamma. Einkaskjalasafn.

  KSS 2017/6. Kristín Jónsdóttir, ljósmyndir Kvennalistans. Einkaskjalasafn.

  KSS 2018/2. Kristín Jónsdóttir, ljósmyndir Kvennalistans. Einkaskjalasafn.

  KSS 2019/15. Kristín Jónsdóttir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skráði 8. maí 2019.

 • Dagsetning lýsingar:

  8. maí 2019


Skjalaskrá

askja 1

A Störf innan Kvennalistans

 1. Fréttatilkynning mars 1981
 2. Ræða á Hallveigarstöðum 25.11.81
 3. Ræða á Hótel Vík 27.11.82
 4. Ræða í Gerðubergi 21.04.83
 5. Ræða í Kópavogi vor 1983
 6. Ræða 17.11.84
 7. Fréttatilkynning á bl.m.fundi SÞ 1985 [enska]
 8. Ræða í University of Kent 1986 [enska]
 9. Ræða á Hótel Vík 30.06.1987
 10. Ræða í Gerðubergi 13.11.87
 11. Ræða í Kanada 29.04.88 [enska]
 12. Úrklippa 30.04.1988 [enska]
 13. Úrklippa 06.12.88
 14. Ræða 09.05.89
 15. Grein 16.11.89
 16. Grein 1989
 17. Ræða á Hótel Vík 20.03.90
 18. Ræða í Hveragerði 20.04.95
 19. Úrsögn úr Kvennalistanum, 05.04.00

Fyrst birt 19.08.2020

Til baka