Júlíana Jónsdóttir (1838–1917). KSS 147.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 147

  • Titill:

    Júlíana Jónsdóttir

  • Tímabil:

    1916–1917

  • Umfang:

    Ein askja

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 147. Júlíanna Jónsdóttir. Bréfasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Júlíanna Jónsdóttir (1838–1917), skáld

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Skáldkona. Gaf út ljóðabókina Stúlka árið 1876. Fyrst íslenskra kvenna til að gefa út skáldverk.

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum Helgu Kress. Hún lýsir bréfunum og hvernig þau komust í hennar hendur í grein sinni hér.

  • Um afhendingu:

    Helga Kress afhenti Kvennasögusafni Íslands þegar það opnaði formlega í Þjóðarbókhlöðunni þann 5. desember 1996.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Fimm bréf, innbundin

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Staðsetning afrita:

    Bréfin hafa verið endurgerð stafrænt á myndastofu Landsbókasafns. Smellið á hvert bréf fyrir sig hér neðar til að lesa þau.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Var áður í öskju 198. Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 147 og skráði rafrænt í nóvember 2018.

  • Dagsetning lýsingar:

    21. nóvember 2018


Skjalaskrá


Fyrst birt 19.08.2020

Til baka