Skjalasöfn í stafrófsröð

Húsmæðraorlof (1969–1985), KSS 145.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 145

 • Titill:

  Húsmæðraorlof

 • Tímabil:

  1969–1985

 • Umfang:

  Ein aksja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 145. Húsmæðraorlof.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Óvíst

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Óvíst

 • Varðveislusaga:

  Óvíst

 • Um afhendingu:

  Óvíst – en hefur líklega verið safnað af Önnu Sigurðardóttur á Hjarðhaga. Sjá t.d. eftirfarandi færslu í gjafabók: 26. júní 1986 IV ráðstefna um orlof húsmæðra 10. nov 1985 – fundargerð

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Ein askja, ráðstefnurit og fleira.

 • Grisjun:

  Óvíst

 • Viðbætur:

  Viðbóta er ekki von

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 55. Herdís Ásgeirsdóttir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Var áður í öskju 85. Rakel Adolphsdóttir sett á KSS safnmark og tók saman lýsandi samantekt 31. janúar 2019.

 • Dagsetning lýsingar:

  31. janúar 2019


Skjalaskrá

askja 1

 • Orlof húsmæðra í Reykjavík
 • Orlof húsmæðra
 • Húsmæðravikan í Bifröst 1969
 • Ráðstefnurit 1977, 1980 og 1985
 • Samantekt Önnu Sigurðardóttur um húsmæðraorlof (gert 1977)

Fyrst birt 19.08.2020

Til baka