Skjalasöfn í stafrófsröð

Níunda ráðstefna norrænna kvenna- og kynjasögufræðinga (2008). KSS 140.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 140

 • Titill:

  Níunda ráðstefna norrænna kvenna- og kynjasögufræðinga

 • Tímabil:

  2008

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 140. Níunda ráðstefna norrænna kvenna- og kynjasögufræðinga. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  IX ráðstefna norrænna kvenna- og kynjasögufræðinga (2008)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Kvennasögusafn Íslands, RIKK og Sagnfræðistofnun H.Í. sáu um skipulagningu ráðstefnunnar. Ráðstefnan var haldin í Reykjavík 11.–13. ágúst 2008. Gestamóttakan var ráðin til praktískra framkvæmda. Þingið sóttu um 160 manns og var mikil þátttaka Íslendinga ánægjuefni, en rúmlega 30 slíkir voru skráðir.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir skráði. Rakel Adolphsdóttir færði á KSS safnmark KSS og skráði rafrænt í janúar 2019.

 • Dagsetning lýsingar:

  31. janúar 2019


Skjalaskrá

askja 1

Ráðstefnugögn, reikningsuppgjör og annað sem tilheyrir ráðstefnunni.


Fyrst birt 18.08.2020

Til baka