Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 139
Ráðstefnan „Kvennahreyfingar-innblástur, íhlutun, irringar“
2004
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 139. Ráðstefnan „Kvennahreyfingar-innblástur, íhlutun, irringar“. Einkaskjalasafn.
„Kvennahreyfingar-innblástur, íhlutun, irringar“ eða „Kvinnorörelser—inspiration, intervention, irritation“ (2004)
Ráðstefnan „Kvinnorörelser—inspiration, intervention, irritation“ haldin á vegum NIKK 10.-12. júní 2004 í Reykjavík. Kvennasögusafn Íslands og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum sáu um undirbúning. Þátttakendur voru 264, þar af 66 Íslendingar. Aðrir þátttakendur voru frá öllum Norðurlöndunum ásamt einhverjum frá Eystrasaltslöndum og Rússlandi. Ráðstefnan hlaut styrk frá Norrænu ráðherranefndinni, Nordisk kulturfond, félagsmálaráðuneytinu og Háskóla Íslands. Sjá nánar í ársskýrslu Kvennasögusafns 2004.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Auður Styrkársdóttir skráði. Rakel Adolphsdóttir færði á KSS safnmark og skráði rafrænt í janúar 2019.
31. janúar 2019
askja 1
askja 2
Fyrst birt 18.08.2020