Skjalasöfn félaga og samtaka

Ráðstefnan „Kvennahreyfingar-innblástur, íhlutun, irringar“ (2004). KSS 139.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 139

  • Titill:

    Ráðstefnan „Kvennahreyfingar-innblástur, íhlutun, irringar“

  • Tímabil:

    2004

  • Umfang:

    Tvær öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 139. Ráðstefnan „Kvennahreyfingar-innblástur, íhlutun, irringar“. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    „Kvennahreyfingar-innblástur, íhlutun, irringar“ eða „Kvinnorörelser—inspiration, intervention, irritation“ (2004)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Ráðstefnan „Kvinnorörelser—inspiration, intervention, irritation“ haldin á vegum NIKK 10.-12. júní 2004 í Reykjavík.  Kvennasögusafn Íslands og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum sáu um undirbúning. Þátttakendur voru 264, þar af 66 Íslendingar. Aðrir þátttakendur voru frá öllum Norðurlöndunum ásamt einhverjum frá Eystrasaltslöndum og Rússlandi. Ráðstefnan hlaut styrk frá Norrænu ráðherranefndinni, Nordisk kulturfond, félagsmálaráðuneytinu og Háskóla Íslands. Sjá nánar í ársskýrslu Kvennasögusafns 2004.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir skráði. Rakel Adolphsdóttir færði á KSS safnmark og skráði rafrænt í janúar 2019.

  • Dagsetning lýsingar:

    31. janúar 2019


Skjalaskrá

askja 1

  • Linda Vilhjálmsdóttir/Vilborg Dagbjartsdóttir, er fluttu ljóð við hádegisverði
  • Sýningarskrá og boðskort vegna sýningarinnar „Íslenskar kvennahreyfingar“ sem opnuð var í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af ráðstefnunni. Einnig bréf Steinunnar Jóhannesdóttur til safnsins í tilefni af flutningi hennar og fleiri á lögum af plötunni „Áfram stelpur“ við opnun sýningarinnar
  • Mappa með ráðstefnugögnum, m.a. þátttakendalisti og úrdráttur úr fyrirlestrum
  • Efst liggja dreifibæklingar og plakat ráðstefnunnar

askja 2

  • Verkefnahandbók ráðstefnunnar

Fyrst birt 18.08.2020

Til baka