Skjalasöfn í stafrófsröð

Martha Þorleifsdóttir (1897–1984). KSS 133.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 133

 • Titill:

  Martha Þorleifsdóttir

 • Tímabil:

  1933–1939, 2000

 • Umfang:

  Ein askja

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 133. Martha Þorleifsdóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Martha Þorleifsdóttir (1897–1984)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Fædd 11. júní 1897 í Sólheimum. Látin 6. apríl 1984 í Reykjavík.

  Eiginmaður var Guðmundur Gíslason (1893–1972), þau giftu sig 21. maí 1921. Börn þeirra: Guðmundur Karl (f. 1922) og Steinunn Svala (1924). Lærði saum. Vann við fiskvinnslu í Vestmannaeyjum. Vann hjá Föt h/f. eftir að hún flutti til Reykjavíkur líklega um 1946. Var félagi í Kommúnistaflokki Íslands, síðar Sósíalistaflokknum, og loks í Alþýðuandalaginu. Var ritari Verkakvennafélags í Vestmannaeyjum á kreppuárunum og ein af frumkvöðlum að stofnun barnaleikskóla í Eyjum. Lærði að mála og teikna á efri árum hjá Valgerði Briem. Heimild: Þjóðviljinn, 13. apríl 1964, bls. 12. Sjá einnig: http://www.heimaslod.is/index.php/Marta_%C3%9Eorleifsd%C3%B3ttir

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum ættmenna Mörthu.

 • Um afhendingu:

  Anna Jónsdóttir, nágranni Mörthu, afhenti fyrir hönd fjölskyldu Mörthu 14. júní 2000.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir skráði. Rakel Adolphsdóttir sett á KSS safnmark og skráði rafrænt 19. júní 2017.

 • Dagsetning lýsingar:

  19. júní 2017


Skjalaskrá

Askja 1

 1. Fundargerðarbók skemmtifélagsins Rún sem starfaði í Vestmannaeyjum. Bókin nær yfir tímabilið 1933-1939.
 2. Stimpill skemmtifélagsins Rún
 3. Æviágrip Mörthu, skrifað af Önnu Jónsdóttur

Fyrst birt 17.08.2020

Til baka