Skjalasöfn í stafrófsröð

Vera, tímarit um kvenfrelsi (1982–2005). KSS 127.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 127

 • Titill:

  Vera, tímarit um kvenfrelsi

 • Tímabil:

  1982-2000

 • Umfang:

  Fimm öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 127. Vera, tímarit um kvenfrelsi. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Vera, tímarit um kvenfrelsi

 • Um afhendingu:

  Úr aðfangabók: 30. janúar 2007. Elísabet Þorgeirsdóttir, fyrrverandi ritstýra tímaritsins Veru, og sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir færa safninu ýmislegt viðkomandi tímaritinu, sem nú hefur látið af útgáfu. M.a. er heilt sett af tímaritinu frá upphafi, fundagerðabækur ritstjórnar tímaritsins, límmiðar, dreifimiðar og ýmsar myndir sem skreyttu forsíður blaðsins.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Fimm öskjur, fundargerðarbækur, límmiðar, dreifimiðar og ýmsar myndir sem skreyttu forsíðu blaðanna.

 • Viðbætur:

  Vonandi berast viðbætur

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir skráði og gerði aðgengilegt rafrænt í janúar 2019. Var áður í öskjum 550–553. Rakel Adolphsdóttir bætti við öskju 5 í maí 2020 en áður hafði sú askja verið merkt sem „Vera sýningargripir“

 • Dagsetning lýsingar:

  17. janúar 2019


Skjalaskrá

askja 1

Fundargerðabækur ritnefndar Veru, 1982-1996 (4 bækur)

askja 2

 • Bók fyrir ritnefndarfundi (dagsetning 1993 á einni síðu)
 • Auglýsingar: Vera, tímarit um konur og/& kvenfrelsi. Einnig: Tímaritið Vera komið til að vera (A4)
 • Listi yfir áskrifendur að fréttabréfi Kvennalistans
 • Starfslýsingar o.þ.h.
 • Ýmislegt
 • Hugmyndir á ráðstefnu Kvennaframboðsins 1983
 • Bréf inn 1983-1985
 • Bréf inn 1986
 • Bréf inn 1987

askja 3

 • Bréf inn 1988
 • Bréf inn 1989
 • Bréf inn 1990
 • Bréf inn 1991
 • Bréf inn 1992
 • Bréf inn 1993

askja 4

 • Bréf inn 1994
 • Ýmislegt
 • Atvinnuumsóknir
 • Verklýsingar
 • Áskrifendur/markaðsmál
 • Strikamerki/ISBN
 • Tilboð í prentun
 • Fjárhagsáætlanir 1996-2000
 • Framtíð Veru/ Kvennalistinn
 • Samningur við Kvennalistann

askja 5 Sýningargripir:

 • Svart skilti með hvítum stöfum sem á stendur: „Samtök um Kvennalista Tímaritið Vera“.
 • Áskriftarplagg Veru, Gjafaáskrift. „Hér kem ég“
 • 18 stk. stórir límmiðar, hvítir með svörtum stöfum sem á stendur „Að vera eða vera ekki er spurningin um að
 • lesa Veru“.
 • Tvö kort í póstkortastærð með upplýsingum um Veru. Staðsetningu, pósthólf, síma og email.
 • Sjö bleikir límmiðar með femínistamerkinu sem á stendur: „Vera blað kvennabaráttu“.
 • Lítil auglýsing fyrir áskriftarsíma Veru.
 • Fjögur auglýsingakort fyrir Veru. Á því stendur: „Konur hafa mörg áhugamál. Sumar vilja lesa um íþróttir,
 • aðrar um hár, tísku, viðskipti eða sportveiði. Á Íslandi eru gefin út tæplega 400 tímarit – og ættu því allir að
 • geta fundið eitthvað sér til hæfi. Í allri tímaritaflórunni er þó aðeins eitt þar sem skrifað er um málefni kvenna út
 • frá sjónarhóli kvenna. Það er Vera – tímarit um konur og kvenfrelsi“.
 • stk, kort - gjafaáskrift Veru, myndir eftir Sigurborgu Stefánsdóttir.
 • Fjölmargir bleikir límmiðar „Vera tímarit um konur og kvenfrelsi misstu ekki af‘enni“.

Fyrst birt 17.08.2020

Til baka