Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 127
Vera, tímarit um kvenfrelsi
1982-2000
Fimm öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 127. Vera, tímarit um kvenfrelsi. Einkaskjalasafn.
Úr aðfangabók: 30. janúar 2007. Elísabet Þorgeirsdóttir, fyrrverandi ritstýra tímaritsins Veru, og sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir færa safninu ýmislegt viðkomandi tímaritinu, sem nú hefur látið af útgáfu. M.a. er heilt sett af tímaritinu frá upphafi, fundagerðabækur ritstjórnar tímaritsins, límmiðar, dreifimiðar og ýmsar myndir sem skreyttu forsíður blaðsins.
Fimm öskjur, fundargerðarbækur, límmiðar, dreifimiðar og ýmsar myndir sem skreyttu forsíðu blaðanna.
Vonandi berast viðbætur
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Ljósmyndir eru varðveittar á Ljósmyndasafni Íslands.
Rakel Adolphsdóttir skráði og gerði aðgengilegt rafrænt í janúar 2019. Var áður í öskjum 550–553. Rakel Adolphsdóttir bætti við öskju 5 í maí 2020 en áður hafði sú askja verið merkt sem „Vera sýningargripir“
17. janúar 2019
askja 1
Fundargerðabækur ritnefndar Veru, 1982-1996 (4 bækur)
askja 2
askja 3
askja 4
askja 5 Sýningargripir:
Fyrst birt 17.08.2020