Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 125
Kvenfélag Hreyfils
1968–2006
Fimm öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 125. Kvenfélag Hreyfils. Einkaskjalasafn.
Kvenfélag Hreyfils (1968–2006)
Félagið var stofnað 16. maí 1968 og voru stofnendur 70. Tilgangur þess var að auka kynni og vinna að hugsmánamálum bílstjóra og fjölskyldna þeirra. Fyrstu stjórnina skipuðu: Sigríður Þóroddsdóttir formaður, Margrét Ólafsdóttir, Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Ása Ásmundsdóttir og Pálína Sigurðardóttir.
Heimild: Sigríður Thorlacius, Margar hlýjar hendur, Reykjavík 1981, bls. 198.
14. júní 2006: Um hendur Elísu Jónsdóttur (f. 1930) bárust gögn Kvenfélags Hreyfils (st. 1968) sem nú hefur verið lagt niður. Um er að ræða fundagerðabækur og bréfasafn ásamt útskorinni gestabók.
Fimm öskjur
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Rakel Adolphsdóttir setti á KSS safnmark í febrúar 2017 og skrifaði þessa lýsandi samantekt í ágúst 2020.
17. ágúst 2020
askja 1
Fundargerðabók 16. maí 1968-21. maí 1985
Fundargerðabók 24. sept. 1985-13. apríl 2005
askja 2
- Stjórnarfundir Kvenfélags Hreyfils 13. jan. 1982-15. jan. 2005
- Bók með nöfnum félaga
- Reikningshald yfir tekjur og útgjöld í Kvenfélagi Hreyfils frá 17. okt. 1968-2006
- Bók með reikningshaldi
askja 3
askja 4
Tvær gestabækur
askja 5
Útskorin gestabók og borðfánar
Fyrst birt 17.08.2020