Skjalasöfn í stafrófsröð

Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík (st. 1904). KSS 124.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 124

 • Titill:

  Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík

 • Tímabil:

  1904–2004

 • Umfang:

  Átta öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 124. Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík (st. 1904)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Félagið var stofnað 9. nóvember 1904 og starfar enn.

  Kristín Pétursdóttir stofnaði félagið. Kristín hafði kynnst samtökum kristniboðsfélags kvenna í Danmörku þegar hún dvaldi í Kaupmannahöfn veturinn 1903–1904. Félagið var stofnað á heimili Guðrúnar Lárusdóttur sem var dóttir Kristínar. Auk þeirra mæðgna voru stofnendur félagsins önnur dóttir Kristínar, Valgerður Lárusdóttir, sem og systur Kristínar, þær Anna Thoroddsen, Kristjana og Guðrún Pétursdætur. Félagið hélt fundi sína í húsakynnum KFUM og K til ársins 1931, þegar það eignaðist kristniboðshúsið Betanía að Laufásveg 13, í félagi við Kristniboðsfélag karla.

  Heimild: Morgunblaðið, 9. nóvember 1954, bls. 2. og Morgunblaðið, 6. nóvember 2004.

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum stjórnarmeðlima félagsins.

 • Um afhendingu:

  25. janúar 2006 Fjórar stjórnarkonur og einn fyrrverandi í Kristniboðsfélagi kvenna afhentu gögn félagsins: Ingibjörg Ingvarsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir, Emilía Guðjónsdóttir, Elín Ellertsdóttir og Lilja G. Kristjánsdóttir. Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1904. Samtals eru þetta 22 fundagerðabækur, ein bók með færslum um minningagjafir ásamt bréfum og öðru efni.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Inniheldur 22 fundagerðabækur, ein bók með færslum um minningagjafir ásamt bréfum og öðru efni.

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir setti á KSS safnmark og tók saman lýsandi samantekt 17. ágúst 2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  17. ágúst 2020.


Skjalaskrá

askja 1

Fundargerðabækur:

 1. 11.1904-20.12. 1907
 2. 1.1908-51.1. 1912
 3. 5.1913-20.8. 1920

Laus blöð úr fundargerðabók 1926

 1. 6.1928-30.5. 1930
 2. 6.1930-18.4. 1933
 3. 5.1933-11.5. 1934
 4. 12.1934-24.8. 1938
 5. 9.1938-1.2. 1945
 6. 2.1945-25.5. 1950

askja 2

Fundargerðabækur:

 1. 6.1950-11.12.1952
 2. 1.1953-6.10.1954
 3. 7.1959-18.1.1962
 4. 6.1963-2.6.1966 (sjá einnig öskju nr. 7)
 5. 3.1971-28.3.1974 (sjá einnig öskju nr. 7)
 6. 11.-1976-20.7.1978

askja 3

Fundargerðabækur:

 1. 4.1974-4.11.1976
 2. 8.17978-6.11.1980
 3. 11.1980-5.7.1984

askja 4

Fundargerðabækur:

 1. 8.1984-22.6.1989
 2. 7.1989-5.1.1995

askja 5

Fundargerðabækur:

 1. janúar 1995-des. 1999
 2. 1.2000-9.12.2004

askja 6

 • Yfirlit yfir kirkjufundinn. 1967
 • Samband íslenskra kristniboðsfélaga: rekstrar- og efnahagsreikningar 1963-64 og 1965-66
 • Fundargerðir 1971, 1 vélrituð og 3 handskrifaðar
 • Fundargerðir 1970 (19); starfsskýrsla 1970; starfsskýrsla 1969
 • Fundargerðir 1969; starfsskýrsla 1968
 • Fundargerðir 1968; skýrsla 1968
 • Fundargerðir 1967; starfsskýrsla 1965-1967
 • Nokkrar fundargerðir 1966
 • Fundargerðir 1965 (margar einnig í bók 1963-66, sjá öskju nr. 531)
 • Fundargerð frá 1957 (1)

askja 7

 • Heillaskeyti, kort og kveðjur með gjöfum
 • Kveðja frú Anna Thoroddsen frá nokkrum systrum
 • Kveðjuljóð til Kristniboðsfélags kvenna (3)
 • Bók: Minningargjafir 1972-1998
 • Meðlimaskrár, 1988, 1991 og 1992
 • Lög félagsins 1964
 • Saga félagsins. 60 ára afmæli
 • Saga félagsins. 90 ára og 100 ára afmæli

askja 8

 • Bréf frá kristniboðum
 • Vegna athugunar á kristilegum æskulýðsskóla (1966)
 • Rekstrarreikningar frá árunum 1960-1990
 • Bréf vegna „mæðrasjóðs“
 • Bréf inn 1973-1994
 • Bréf út 1972-1994

Fyrst birt 17.08.2020

Til baka