Skjalasöfn í stafrófsröð

Zontasamband Íslands (st. 1985). KSS 123.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 123

 • Titill:

  Zontasamband Íslands

 • Tímabil:

  ca. 1985–2003

 • Umfang:

  Fimm öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 123. Zontasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Zontasamband Íslands (st. 1985)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Zontasamband Íslands heldur utan um zontaklúbba á Íslandi en Ísland myndar 13. umdæmi Alþjóðahreyfingar Zonta ásamt Danmörku, Noreig og Litháen. Fyrsti klúbburinn á Íslandi var stofnaður í Reykjavík árið 1941 og heitir enn Zontaklúbbur Reykjavíkur. Zontasamband Íslands var stofnað árið 1985. Heimild: Morgunblaðið 2. júlí 1985, bls. 55. Sjá einnig vef sambandsins: https://zonta-island.org/

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum stjórnarmeðlims félagsins.

 • Um afhendingu:

  Sigríður Dagbjartsdóttir, svæðisstjóri Zonta 2002–2004, færði Kvennasögusafni þessi skjöl 23. ágúst 2005.

Innihald og uppbygging

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 119. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 123 í febrúar 2017. Einkaskjalasafnið var skráð rafrænt í nóvember 2017.

 • Dagsetning lýsingar:

  nóvember 2017


Skjalaskrá

askja 1

- Fjölrit: Ingibjörg R. Magnúsdóttir: Zonta, Zontaklúbbarnir á Íslandi

- Zontaklúbburinn Fjörgyn, Ísafjarðarbæ

- Nýklúbbanefnd

- Safnanir

- Erindi/fyrirlestrar:

             Ingibjörg R. Magnúsdóttir: Nonnakynning

             Zurekha Datye: Fyrirlestur um konur og ofbeldi

- Lög, alþjóðalög, lög klúbba, almanak klúbba, reglur fyrir sjóð Zontasambands Íslands

- Fróðleikur um Zontahreyfinguna: fjölritaður bæklingur um félagsstarf í Zonta, Zontahandbókin, Heitið og táknin, Alþjóðasamtök, Hvað er Zonta International? Zontasamband Íslands

askja 2

Skýrslur klúbba

askja 3

Skýrslur klúbba

askja 4

Skýrslur svæðisstjóra og bréf

askja 5

Landsfundir, 1991,1993, 1995, 1997, 2003


Fyrst birt 17.08.2020

Til baka