Skjalasöfn í stafrófsröð

Zontaklúbbur Reykjavíkur (st. 1941). KSS 119.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 119

  • Titill:

    Zontaklúbbur Reykjavíkur

  • Tímabil:

    1941-1999

  • Umfang:

    Fjórar öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 119. Zontaklúbbur Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Zontaklúbbur Reykjavíkur (st. 1941)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Zontaklúbbur Reykjavíkur er elsti Zontaklúbburinn á Íslandi, stofnaður 16. nóvember 1941. Heimasíða: http://reykjavikur.zonta-island.org/

  • Varðveislusaga:

    Úr fórum félagsins.

  • Um afhendingu:

    Sylvía Briem afhenti fundargerðabækur  o.fl. afhentar 12. desember 2002.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Fjórar öskjur

  • Grisjun:

    Óvíst

  • Viðbætur:

    Von er á viðbótum

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    KSS 123. Zontasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

    KSS 2017/12. Zontaklúbbur Selfoss. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 119 í febrúar 2017. Safnið var skráð rafrænt í nóvember 2017. Það var áður í öskjum 381-384.

  • Dagsetning lýsingar:

    nóvember 2017


Skjalaskrá

  • Fundargerðabók 1941-1946
  • Fundargerðabók 1947-1952
  • Fundargerðabók 1952-1954
  • Fundargerðabók 1954-1958

askja 2.

  • Fundargerðabók 1958-1960
  • Fundargerðabók 1960-1964
  • Fundargerðabók 1964-1969
  • Fundargerðabók 1969-1973

askja 3

  • Fundargerðabók 1973-1978
  • Fundargerðabók 1978-1988

askja 4

  • Stjórnarfundabók 1941-1957
  • Stjórnarfundabók 1957-ársbyrjunar 1961
  • Undirbúningsnefnd fyrir væntanlegt Norðurlandamót Zonta í ágúst 1977
  • Félagssjóður 1946-1984
  • Viðvistarskrá félaga veturinn 1992-1999

Fyrst birt 11.08.2020

Til baka