Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 117
Kvennalistinn á Vesturlandi
1984–1995
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 117. Kvennalistinn á Vesturlandi. Einkaskjalasafn.
Kvennalistinn á Vesturlandi, Vesturlandsangi (st. 1984)
Stofnað á Akranesi 1984. Danfríður Skarphéðinsdóttir var kjörin á þing árið 1987 fyrir Samtök um Kvennalista og er fyrsta konan á Vesturlandi sem tók sæti á Alþingi. Sjá heimasíðu um Kvennalistann: http://kvennalistinn.is/vesturland1984/ og Skessuhornið 18. júní 1985 http://skessuhorn.rat.nepal.is/frettir/nr/196298/.
Úr fórum félagskonu
Danfríður Skarphéðinsdóttir fyrrverandi þingkona Kvennalistans afhenti tvo kassa með gögnum 19. maí 2000.
Tvær öskjur
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 10 Kvennaframboð í Reykjavík. Einkaskjalasafn.
KSS 11. Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.
Rakel Adolphsdóttir gerði lýsandi samantekt 7. ágúst 2020. Var flokkað áður.
Dagsetning: 7. ágúst 2020
askja 1
askja 2
Fyrst birt 07.08.2020