Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík (1964–2004). KSS 113.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 113

  • Titill:

    Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík

  • Tímabil:

    1964–2004

  • Umfang:

    Fjórar öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 113. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík (1964–2004)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    Félagið starfaði frá 1964 til 2004. Þuríður J. Kristjánsdóttir var fyrstu og síðasti formaður félagsins.

  • Um afhendingu:

    Efni í öskjum 1 og 2 afhent árið 1998 af Þuríði J. Kristjánsdóttur, formanni félagsins. Efni í öskjum 3 og 4 voru afhent af sömu manneskju árið 2005 en félagið var lagt niður 15. maí 2004.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Fjórar öskjur. Fundargerðarbækur, bréf og fleira.

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 113 í febrúar 2017 og skráði rafrænt í janúar 2019. Var áður flokkað.

  • Dagsetning lýsingar:

    17. janúar 2019


Skjalaskrá

askja 1

  • Fundargerðabók 1. - 43. fundar, 1964-1969
  • Fundargerðabók 44. - 86. fundar, 1969-1975
  • Fundargerðarbók 87. - 122. fundar, 1975-1980

askja 2

  • Fundargerðabók 123. - 214. fundar, 1980-1993
  • Bók með reikningum 1964-1992
  • Gestabók og mætinga- 1965-1980
  • Sendibréf frá Sigríði Þorsteinsdóttur, Giljahlíð í Flókadal, 1971-1998
  • Þrjú önnur bréf úr Borgarfirði
  • Þuríður J. Kristjánsdóttir, ljóðabréf frá 1967

askja 3

  • Fundargerðabók, 215. fundur – 264. fundur (1993-2004)
  • Ferðasögubók félagsins
  • ‘Vísubull’. Vísur er urðu til á ferðalögum (stílabók)

askja 4

  • Sendibréf frá Sigríði Þorsteinsdóttur, Giljahlíð í Flókadal. 1998-2003
  • ‘Sögulok’ – gestalisti í kveðjuhófi félagsins 15. maí 2004
  • Listi yfir félaga frá upphafi
  • Ýmsir gestalistar og afmæliskveðja
    • Sjóðbók félagsins, 1997-2004
    • Gestabók Kvennadeildar Borgfirðingafélagsins, 1964-2003
  • Efst liggur fáni Sambands borgfirskra kvenna

Fyrst birt 07.08.2020

Til baka