Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 113
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík
1964–2004
Fjórar öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 113. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík. Einkaskjalasafn.
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík (1964–2004)
Félagið starfaði frá 1964 til 2004. Þuríður J. Kristjánsdóttir var fyrstu og síðasti formaður félagsins.
Efni í öskjum 1 og 2 afhent árið 1998 af Þuríði J. Kristjánsdóttur, formanni félagsins. Efni í öskjum 3 og 4 voru afhent af sömu manneskju árið 2005 en félagið var lagt niður 15. maí 2004.
Fjórar öskjur. Fundargerðarbækur, bréf og fleira.
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Rakel Adolphsdóttir setti á safnmarkið KSS 113 í febrúar 2017 og skráði rafrænt í janúar 2019. Var áður flokkað.
17. janúar 2019
askja 1
askja 2
askja 3
askja 4
Fyrst birt 07.08.2020