Skjalasöfn í stafrófsröð

Vestnorrænt kvennasöguþing (1992, 1994). KSS 111.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 111

 • Titill:

  Vestnorrænt kvennasöguþing

 • Tímabil:

  1992, 1994

 • Umfang:

  Tvær öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 111. Vestnorrænt kvennasöguþing. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Vestnorrænt kvennasöguþing (1992, 1994)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Vestnorrænt kvennasöguþing haldið á Íslandi 1992 og Finnlandi 1994

 • Varðveislusaga:

  Óvíst

 • Um afhendingu:

  Óvíst

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Tvær öskjur

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Var áður í öskju 124. Rakel Adolphsdóttir skráði á safnmarkið KSS 111 í febrúar 2017 og skráði rafrænt í janúar 2019.

 • Dagsetning lýsingar:

  17. janúar 2019


Skjalaskrá

Askja 1:
A  Vestnorrænt kvennaþing á Egilsstöðum 1992

Sigríður Árnadóttir. Blaðagreinar o.fl.

B Nordisk Forum í Åbo 1994


Askja 2:
B Nordisk Forum í Åbo 1994. Ýmis ráðstefnuplögg og bæklingar


Fyrst birt 07.08.2020

Til baka