Skjalasöfn í stafrófsröð

Starfshópur 1985 á Akureyri (1985). KSS 105.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 105

 • Titill:

  Starfshópur 1985 á Akureyri

 • Tímabil:

  1985

 • Umfang:

  Tvær öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 105. Starfshópur 1985 á Akureyri. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Starfshópur 1985 á Akureyri

 • Um afhendingu:

  Soffía Guðmundsdóttir afhenti 24. okt. 1986, sbr. Gjafabók 1.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Tvær öskjur. Fundargerðarók, gestabækur og fleiri plögg.

 • Viðbætur:

  Viðbóta er ekki von

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 1. Kvennafrí 1975.

  KSS 73. Kvennafrí 1985.

  KSS 155. Kvennafrí 2005.

  KSS 156. Kvennafrí 2010.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Rakel Adolphsdóttir setti á KSS safnmark og skráði rafrænt 2019.

 • Dagsetning lýsingar:

  29. janúar 2019


Skjalaskrá

Askja 1

Fundargerðabók starfshóps ´85 á Akureyri vegna loka kvennaáratugar 1985

Gestabók kvennafrídags 24. október 1985 í Sjallanum á Akureyri

Gestabók kvennafrídags 24. október 1985 í Alþýðuhúsinu á Akureyri

Askja 2

Plögg samstarfshóps 1985 á Akureyri vegna loka kvennaáratugar.


Fyrst birt 06.08.2020

Til baka