A Bréf
B Útvarpserindi, ávörp og önnur skrif
C Lög, reglur og leigusamningar
D Fjáröflun
E Bygging og framkvæmdir og teikningar
F Fundargerðir, ársreikningar og sjóðsbækur
Askja 1
A Bréf
AA Bréf til nefnda Hallveigarstaða
- Bréf til nefnda Hallveigarstaða 1930-1946 [12 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
- Bréf til byggingarnefndar Hallveigarstaða 1945-1950 [9 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
- Bréf til nefnda Hallveigarstaða 1947-1950 [16 vélrituð bréf]
- Bréf til nefnda Hallveigarstaða 1951-1961 [24 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
- Bréf til nefnda Hallveigarstaða er varða endurgreiðslu herbergisgjafa 1961-1962 [17 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
- Bréf til nefnda Hallveigarstaða 1962-1969 [34 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
- Spjöld sem þakka samúð [4 spjöld]
AB Bréf frá nefndum Hallveigarstaða
- Bréf frá nefndum Hallveigarstaða 1930-1947 [15 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
- Bréf frá byggingarnefnd Hallveigarstaða 1945-1949 [15 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
- Bréf frá nefndum Hallveigarstaða 1947-1950 [12 bréf, ýmist handskrifuð eða vélrituð]
- Bréf frá nefndum Hallveigarstaða 1951-1961 [5 vélrituð bréf]
- Bréf frá nefndum Hallveigarstaða 1962-1967 [2 vélrituð bréf]
- Óútfyllt þakkarkort vegna gjafa í grænu umslagi [9 stykki, ártal óvíst, 12 x 15 cm]
Askja 2
B Útvarpserindi, ávörp og önnur skrif
BA Erindi, ávörp og greinar
- Heimili fyrir aðkomustúlkur í Reykjavík, höf. Bandalag kvenna, janúar 1921
- Húsanefnd Bandalags kvenna, 14. júlí 1925 [2 eintök]
- Kvennaheimilið, 25. janúar 1926 [2 eintök]
- Ávarp, „Íslenzkar konur ætla að reisa hús á Arnarhólstúni“, 26. janúar 1926 [blað rifið]
- Orðsending frá „Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða“ [ca. 1933]
- Ávarp frá fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða 1945
- Viðtal við Blaðamenn vorið 1947
- Framsöguerindi Laufeyjar Vilhjálmsdóttur 6. nóvember [1948]
- Útvarpserindi 23. júní 1949, handskrifaðar fjóra blaðsíður [sennilega Laufey Vilhjálmsdóttir]
- Grein til birtinga í Hlín
- Handskrifað, 1 blað, ártal óvíst
- Byggingarsaga Hallveigarstaða, ártal óvíst
BB Skýrslur og skrár
- Skýrsla fjáröflunarnefndar 1945
- Um samþykkta tillögu [1945]
- Skýrsla byggingarnefnda Hallveigarstaða 1946
- Skrá yfir vistverur í væntanlegum Hallveigarstöðum 5. janúar 1950
BC Tillögur
- Tillögur um hvað nauðsynlega þarf að rúmast í kvennaheimilinu Hallveigarstöðum 18. maí 1945 [4 eintök]
- Tillögur Vinnuskóli Hallveigarstaða [ártal óvíst]
- Tillögur um framkvæmdastjórn Kvennaheimilisins Hallveigarstaða 18. maí 1945
- Tillögur byggingarnefndar til breytingar
- Ýmsir miðar sem fylgdu:
- Bygginganefnd (handskrifaður miði)
- Kvennaheimilið Hallveigarstaðir
- Erindisbréf fyrir Byggingarnefnd Kvennaheimilisins Hallveigarstaða [2 eintök]
- Erindisbréf fyrir framkvæmdastjórn Kvennaheimilisins Hallveigarstaða
- Bréf vegna endurskoðaðra reikninga 20. nóvember 1967
BD Söguágrip 1978 og 1991, skrifað af Sigríði Thorlacious
BE Blaðaúrklippur 1925-1967 [11 úrklippur], íslenska og danska
BF Reikningar og fundargerðir
- Reikningar, handskrifaðir [5 blöð]
- Úr gjörðabók Kvennaheimilisins 25. maí 1945 [2 blöð, vélritað]
- Útdráttur úr fundargerð Kvennaheimilisins 29. maí 1945 [1 blöð, vélritað]
- Úr fundargerðarbók Kvennaheimilisins 24. október 1945 [3 blöð, vélritað]
- Úr fundargerðarbók Kvennaheimilisins 27. október 1945 [4 blöð, vélritað]
- Yfirlit yfir fundi framkvæmdastjórnar Hallveigarstaða 1945-1953 [1 blað, handskrifað]
C Lög, reglur og leigusamningar
CA Reglugerðir
- Reglugerðir fyrir Kvennaheimilið Hallveigarstaðir, 24. janúar 1968 [3 eintök]
- Reglugerðir fyrir Kvennaheimilið Hallveigarstaðir [ártal óvíst]
- Reglur handa húsverði [ártal óvíst]
CB Stofnanasamningur og hlutaútboð
- Hlutaútboð 25. janúar 1926
- Stofnanasamningur 10. febrúar 1926
- Frumvarp til Samþykta fyrir „hlutafjelagid kvennaheimilid“ [þrjú eintök, eitt merkt Bríeti Bjarnhéðinsdóttur]
CC Leigusamningar
- Leigusamningur til þriðja aðila fyrir lóðina á Túngötu 1941
- Húsaleigusamningur við Samvinnutryggingar 9. nóvember 1964
D Fjáröflun
DA Hlutabréf [1 örk]
- Samband norlenzkra kvenna, 100 krónur, 1. júní 1926
- Samband norlenzkra kvenna, 100 krónur, 1. júní 1926
- Jóna Guðrún Stefánsdóttir, Kolfreyjustað, 25 krónur, 1. júlí 1926
- Matthildur Halldórsdóttir, Garði Aðaldal, 25 krónur, 1. júlí 1926
- Frú Sigurbjörg Sigurðardóttir, 25 krónur, 1. september 1926
- Frú Ragnhildur Hjaltadóttir, Perlugötu 4 Reykjavík, 25 krónur, 18. júní 1928
- Guðrún Árnadóttir, Vitastíg 9 Reykjavík, 25 krónur, 26. október 1928
- Kvenfjelag Árneshrepps Strandasýslu, 100 krónur, 2. júlí 1929
- Óútfyllt hlutabréf [4 eintök]
DB Leiga á herbergjum, bréf og kvittanir, 1944-1968 [1 örk]
DC Minningargjafir, sex bréf 1946-1949 [1 örk]
Askja 3
DD Sjóðurinn Heimilisprýði (stofnaður 1933)
DDA: Samskipti við ríkið vegna sjóðsins – [1 örk]
- Bréf til dómsmálaráðuneytisins 4. júní 1946
- Skipulagsskrá fyrir dómsmálaráðuneytið 1946 [3 eintök]
- Lítið minnisblað vegna skipulagsskráar
- Bréf frá Ríkisendurskoðun 15. marz 1967
- Bréf frá Ríkisendurskoðun 27. júní 1967
- Bréf til Ríkisendurskoðunar 21. júlí 1967
DDB: Bréf sem tilkynna gjafir til sjóðsins ásamt æviminningum og myndum 1945-1952 – [14 arkir]
DDC: Gjafir
- Lítil bók með yfirliti yfir gjafir
- Úrklippa frá 1945
- Yfirlit yfir gjafir 1945-1976
- Orðsending frá „fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða“, óheilt blað
- Glósur um minningagjafir til Heimilisprýði 1951
- Listi yfir fullgreidd herbergi til Hallveigarstaða [3 handskrifaðar blaðsíður]
DE „Öndvegissúlurnar“, bók sem Laufey Vilhjálmsdóttir gaf út í fjáröflunarskini 1955, 1955-1956 [1 örk ]
- Tvær úrklippur um bókina
- Tvær frumbækur
- Bréf frá Jakobínu Jakobsdóttir, 16.11.1956
DF Spjöld og prentmót [2 arkir]
- Spjöld með áletruninni „Hér er tekið á móti framlögum til byggingar Hallveigarstaða.“ [3 eintök]
- Spjald með áletruninni „Jólagjafir til Hallveigar“
- Prentmót, í þremur pörtum
Askja 4
E Bygging, framkvæmdir og teikningar
EA Lóðarmál
- Bréf Tryggva Þórhallssonar vegna lóðar á Arnarhólstúni til húsanefndar Bandalags kvenna 22. mars 1924
- Bréf Tryggva Þórhallssonar vegna lóðar á Arnarhólstúni til bandalags kvenna 26. nóvember 1929
- Bréf Tryggva Þórhallssonar vegna lóðar á Arnarhólstúni til atvinnu- og samgöngumálaráðherra 28. mars 1931
- Bréf Tryggva Þórhallssonar vegna lóðar á Arnarhólstúni til Bandalags kvenna, 28. mars 1931
- Afsal frá Carl Olsen um byggingarlóð Túngötu 14, 1. júlí 1930
- Afsal Útvegsbanka Íslands vegna lóðar á horninu á Öldugötu og Garðastræti, 19. júlí 1930
- Yfirmat vegna málarferla Guðlaugar Magnúsdóttur, 29. júní 1960
- Samkomulag greiddra bóta til Guðlaugar Magnúsdóttur, 12. nóvember 1962
EB Byggingarframkvæmdir
- Hallveigarstaðir, Útboðs- og vinnulýsingar frá Sigvalda Thordarsyni, október 1962 [bæklingur A4 stærð]
- Greinargerð frá Kvennaheimilinu til Sigvalda Thordarsonar, 7. janúar 1964 [Eitt handskrifað blað]
- Áætlun byggingarkostnaðar frá Sigvalda Thordarsyni 9. janúar 1964
- Kostnaðaráætlun frá Sigvalda Thordasyni til Kvennaheimilisins, 9. janúar 1964 [eitt vélritað blað]
- Reikningur frá Sigvalda Thordarsyni 21. janúar 1964
- Verksamningur við Verklegar framkvæmdir h/f 11. nóvember 1962
- Lokauppgjör við Verklegar framkvæmdir h.f. og tryggingarvíxill 17. júlí 1964
- Reikningur frá Verklegum framkvæmdum til Kvennaheimilisins 22. júlí 1964
- Tillaga um lokauppgjör frá Verklegum framkvæmdum 2. október 1964
- Bréf frá Verklegum framkvæmdum um úttekt 2. október 1964
- Bréf til Verklegra framkvæmda 6. nóvember 1964
- Verksamningur við Blikk og Stál h.f. 19. október 1964
- Úttekt á verklista 29. september 1964
- Minnisblað handskrifað lítið 12. janúar 1965
- Listi yfir ólokin verk við byggingu Hallveigarstaða 15. september 1964
- Listi yfir ólokin verk við byggingu Hallveigarstaða 30. apríl 1964
- Áskorun Hallveigarstaða til Bandalgas kvenna í Reykjavík að gangast fyrir samskoti
- Skýrsla Oddrúnar Ólafsdóttur um fund 28. september 1964 [2 eintök]
- Greinargerð um gagn byggingarframkvæmda frá Birni Emílsyni 39. júlí 1963
- Handskrifaðir útreikningar [8 blöð]
EC Húsbyggingarskýrslur
- Húsbyggingarskýrsla, fylgiskjal með skattframtali árið 1964 [2 eintök]
- Húsbyggingarskýrsla, fylgiskjal með skattframtali árið 1965
- Húsbyggingarskýrsla, fylgiskjal með skattframtali árið 1966
ED Teikningar
- Teikningar af merki Hallveigarstaða eftir Petrínu Jakobsson
- Ýmsar teikningar Laufeyjar Vilhjálmsdóttur af Hallveigarstöðum og stólum
Askja 5
F Fundargerðir, ársreikningar og sjóðsbækur
FA Ársreikningar 1949-1990
Askja 6
FB Gjörða- og fundagerðarbækur
- Gjörðabók húsnefndar Bandalags kvenna 25/8 1924 til 11/6 1944
- Gjörðabók aðalfundar hf. Kvennaheimilisins 1926-1954
- Fundagerðir undirbúningsnefndar Hallveigarstaða 1945-1946
- Fundargerðabók byggingarnefndar Hallveigarstaða 1945-1950
- Gjörðabók framkvæmdastjórnar Hallveigarstaða frá 27/10 1945 til 9/3 1953
- Gjörðabók framkvæmdastjórnar frá 13/4 1953 til 24/10 1964
- Gjörðabók framkvæmdastjórnar frá 26/11 1964 til 19/1 1968
Askja 7
FC Sjóðsbækur
- Tekju- og gjaldabók 1945-1956
- Skrá yfir herbergisgjafir til Hallveigarstaða 1945-1958 (ath. 4 lausir seðlar í bók)
- Rekstursreikningar 1945-1947
- Tekju og gjaldabók 1945-1959 Grá og vínrauð bók, merkt F framan á (ath. Laus spjöld og blöð)
Askja 8
- Nafnaskrá 1926-1935
- Sjóðdagbók
Askja 9
- Hallveigarskeiðin 2. des 1955, heftuð ljós bók, (ath. Laus bréf inn í bók)
- Viðskiftamannabók [1967], brún bók
- Kvennaheimilið Hallveigarstaðir 1984-1987, stór blá bók
- Hlutahafaskrá Hallveigarstaðir, skráð eftir götum, pappamappa, ártal óvíst
- Bók 1948-1967
- Bók 1949-1968