Skjalasöfn í stafrófsröð

Kvenfélagasamband Íslands (st. 1930). KSS 103.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 103

 • Titill:

  Kvenfélagasamband Íslands

 • Tímabil:

  1929–1999

 • Umfang:

  Fimmtán öskjur, misstórar.

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 103. Kvenfélagasamband Íslands. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Kvenfélagasamband Íslands (st. 1930)

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) var stofnað 1. febrúar 1930 og er enn starfrækt í dag. Skrifstofa KÍ er í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Það er myndað af héraðssamböndum kvenfélaga. Sjá markmið sambandsins í lögum þess sem má finna á heimasíðunni www.kvenfelag.is.

 • Varðveislusaga:

  Úr fórum sambandsins.

 • Um afhendingu:

  Helga Guðmundsdóttir, forseti sambandsins, og Sigurlaug Garðarsdóttir Viborg, varaforseti sambandsins, afhentu gögnin árið 2006.

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  15 öskjur. Fundargerðarbækur, sjóðsbækur og fleiri bækur, samtals 34 bækur, auk þess ljósmyndir tvær og lög félagsins.

 • Grisjun:

  Engu var eytt

 • Viðbætur:

  Viðbóta er von

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 104. Kvennaheimilið Hallveigarstaðir. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Listi fylgdi afhendingunni. Auður Styrkársdóttir skráði. Rakel Adolphsdóttir setti jafnframt á safnmark og skráði rafrænt í mars 2017, hún umpakkaði svo safninu í nýjar öskjur í febrúar 2021 en upprunaleg röðun safnsins hélt sér. 

 • Reglur eða aðferð:

  Skráningin byggir á ISAD(G) staðlinum.

 • Dagsetning lýsingar:

  3. mars 2017


Skjalaskrá

askja 1:

 1. Fundargerðabók: fundargerðir fulltrúafundar nefndar Búnaðarþings 1929 til undirbúnings og stofnunar landssambands til eflingar heimilisiðnaðar- og húsmæðrafræðslu (fundir 1-12); fundagerðir landsþinga til 1943
 2. Fundarbók Kvenfjelagasambands Íslands. Fundagerðir stjórnarfunda frá 6/2 1930 til 26/11 1950
 3. Stjórnarfundir mars 1951-maí 1957

askja 2

 1. Stjórnarfundir júlí 1957-sept. 1966
 2. Gjörðabók stjórnar K.Í. frá 5/10 til 20/6 1978

askja 3

 1. Stjórnarfundir 22/8 1978 til 30/5 1990
 2. – 6. formannafundur (1953-1964)

askja 4

 1. - 10. formannafundur (1966-1971)

askja 5

 1. 11 .- 29. formannafundur (1974-1999)

askja 6

 1. Landsþing 1944-1951
 2. Landsþing 1953-1957

askja 7

 1. Landsþing 1959-1961
 2. Landsþing 1963-1971

askja 8:

 1. Landsþing 1973-1979 [laus blöð í bók]

askja 9

 1. Landsþing 1981-1991
 2. Landsþing 1994-1997

askja 10

 1. Útgáfustjórn tímaritsins Húsfreyjan, fundagerðir 1989-1999
 2. Fundargerðir ríkisskipaðrar nefndar til þess að endurskoða löggjöfina um húsmæðrafræðslu og löggjöfina um Húsmæðrakennaraskóla Íslands, 1972-1973
 3. Nafnabók, tilgangur óljós

askja 11

 1. Kvenfélagasamband Íslands 25 ára, gestabók
 2. Bók með styrkyfirlitum til sambandanna
 3. Gjafasjóður Ragnhildar Pétursdóttur
 4. Milliþinganefnd 1955-1963, stílabók með fundagerðum
 5. Ljósmynd af K.Í. þingkonum í Vestmannaeyjum 1989 [í umslagi]
 6. Lög K.Í. 1980 [í umslagi]

askja 12:

 1. Dagbók 1955-1956
 2. Húsfreyjan sjóðbók 1960-1964

askja 13

 1. Sjóðsbók 1944-1953 [laus blöð liggja fremst]

askja 14

 1. Sjóðsbók 1954-1958
 2. Sjóðsbók 1964-1979 (ath. laus blöð liggja með, t.d. bréf frá 1984-1987)

askja 15:

 1. Höfuðbók 1950
 2. Höfuðbók 1955
 3. Höfuðbók 1958
 4. Sjóðsbók 1979-1981
 5. Sjóðsbók 1981-1983
 6. Sjóðsbók 1984-1985

Fyrst birt 06.08.2020

Til baka