Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 99
„Hvað er svona merkilegt við það?“
2013–2014
Tvær öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 99. „Hvað er svona merkilegt við það?“. Einkaskjalasafn.
(Lbs.-Hbs. Kvss.) KSS 99. „Hvað er svona merkilegt við það?“. Einkaskjalasafn.
Halla Kristín Einarsdóttir (f. 1975)
Útskriftir af viðtölum sem tekin voru vegna gerðar myndarinnar „Hvað er svona merkilegt við það?“ eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur, sýnd árið 2015, og fjallar um kvennabaráttu 9. og 10. áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annarra kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma inn í hið skipulega kerfi.
Halla Kristín Einarsdóttir afhenti 30. maí 2016
Tvær öskjur. Útskriftir af viðtölum.
Engu var eytt
Viðbóta er ekki von
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
KSS 11. Kvennalistinn.
KSS 148. Konur á rauðum sokkum, minningar úr kvennabaráttunni 1965-1980.
Auður Styrkársdóttir setti á KSS safnmark árið 2016.
1. júní 2016
Askja 1:
Viðmælendur:
„Bangsadeildin“: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Guðrún Agnarsdóttir
Guðrún Erla Geirsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Ögmundsdóttir
Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir
Helga Thorberg
Hlín Agnarsdóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Kristín Ástgeirsdóttir
Askja 2:
Viðmælendur:
Þórhildur Þorleifsdóttir
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
Salóme Þorkelsdóttir
Ragnhildur Gísladóttir
Mahbumba Seraj
Kristín Jónsdóttir
Kristín Einarsdóttir
Fyrst birt 06.08.2020