Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.
KSS 94
Kvennakór Reykjavíkur
1993–2012
Fimm öskjur
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 94. Kvennakór Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.
Kvennakór Reykjavíkur (st. 1992)
„Kvennakór Reykjavíkur hóf starfsemi sína í janúar 1993. Hugmynd að stofnun kórsins áttu Margrét J. Pálmadóttir ásamt áhugasömum konum í kórskóla Margrétar í Kramhúsinu árið 1992.“ Heimild: Vefsíða kórsins: http://www.kvennakorinn.is/um-okkur/
Gögnin voru í fórum félagsmanna
Hrönn Hjaltadóttir og Hafdís Hannesdóttir færðu safninu 11. júlí 2013, en báðar hafa starfað með kórnum.
Safnið geymir tónleikaskrár, blaðaúrklippur, dóma og atburðasögu frá starfi Kvennakórs Reykjavíkur frá stofnun hans árið 1993. Einnig eru gögn sönghópsins Vox Feminae.
Gert er ráð fyrir viðbótum
Aðgangur er öllum heimill
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd
Íslenska
Borgarskjalasafn geymir hluta af skjölum kórsins undir safnmarki 569.
Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í nóvember 2013 og setti á safnmark KSS.
nóvember 2013
Askja 1:
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
Askja 2:
2000
2001
2002
2003
2004
2005
Askja 3:
2006
2007
2008
2009
Askja 4:
2010
2011
2012
Askja 5:
Vox Feminae, 1993-2000
Askja 6
Vox Femine, prógrömm og ein ljósmynd – afhent Kvennasögusafni 5. desember 1996, sameinað þessu einkaskjalasafni 12. ágúst 2024.
Fyrst birt 05.08.2020