Skjalasöfn félaga og samtaka

Kvennakór Reykjavíkur (st. 1992). KSS 94.


Lýsandi samantekt

  • Varðveislustaður:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

  • Safnmark:

    KSS 92

  • Titill:

    Kvennakór Reykjavíkur

  • Tímabil:

    1993–2012

  • Umfang:

    Fimm öskjur

  • Tilvitnun:

    Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 94. Kvennakór Reykjavíkur. Einkaskjalasafn.

Samhengi

  • Nöfn skjalamyndara:

    Kvennakór Reykjavíkur (st. 1992)

  • Lífshlaup og æviatriði:

    „Kvennakór Reykjavíkur hóf starfsemi sína í janúar 1993. Hugmynd að stofnun kórsins áttu Margrét J. Pálmadóttir ásamt áhugasömum konum í kórskóla Margrétar í Kramhúsinu árið 1992.“ Heimild: Vefsíða kórsins: http://www.kvennakorinn.is/um-okkur/

  • Varðveislusaga:

    Gögnin voru í fórum félagsmanna

  • Um afhendingu:

    Hrönn Hjaltadóttir og Hafdís Hannesdóttir færðu safninu 11. júlí 2013, en báðar hafa starfað með kórnum.

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Safnið geymir tónleikaskrár, blaðaúrklippur, dóma og atburðasögu frá starfi Kvennakórs Reykjavíkur frá stofnun hans árið 1993. Einnig eru gögn sönghópsins Vox Feminae.

  • Viðbætur:

    Gert er ráð fyrir viðbótum

Um aðgengi og not

  • Um aðgengi og not:

    Aðgangur er öllum heimill

  • Skilyrði er stjórna endurgerð:

    Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

  • Tungumál:

    Íslenska

Tengt efni

  • Tengt efni:

    Borgarskjalasafn geymir hluta af skjölum kórsins undir safnmarki 569.

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Auður Styrkársdóttir skrifaði lýsingu í nóvember 2013 og setti á safnmark KSS.

  • Dagsetning lýsingar:

    nóvember 2013


Skjalaskrá

Askja 1:
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999

 

Askja 2:
2000
2001
2002
2003
2004
2005

 

Askja 3:

2006
2007
2008
2009

 

Askja 4:
2010
2011
2012

 

Askja 5:
Vox Feminae, 1993-2000


Fyrst birt 05.08.2020

Til baka