Skjalasöfn í stafrófsröð

Eyrún Ingadóttir (f. 1967). KSS 93.


Lýsandi samantekt

 • Varðveislustaður:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands.

 • Safnmark:

  KSS 93

 • Titill:

  Eyrún Ingadóttir

 • Tímabil:

  1992–1995

 • Umfang:

  Tvær öskjur

 • Tilvitnun:

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Kvennasögusafn Íslands. KSS 93. Eyrún Ingadóttir. Einkaskjalasafn.

Samhengi

 • Nöfn skjalamyndara:

  Eyrún Ingadóttir (f. 1967), sagnfræðingur og rithöfundur.

 • Lífshlaup og æviatriði:

  Fædd á Hvammstanga 1967. Stúdentspróf frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1987, BA próf í sagnfræði við HÍ 1993. 

 • Varðveislusaga:

  Gögnin voru í fórum Eyrúnar þar til þau komu til Kvennasögusafns Íslands

   

 • Um afhendingu:

  Eyrún Ingadóttir sagnfræðingur og rithöfundur færði safninu efnið 14. maí 2013.

Innihald og uppbygging

 • Viðbætur:

  Ekki er kunnugt um viðbætur

Um aðgengi og not

 • Um aðgengi og not:

  Aðgangur er öllum heimill

 • Skilyrði er stjórna endurgerð:

  Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd

 • Tungumál:

  Íslenska

Tengt efni

 • Tengt efni:

  KSS 11. Kvennalistinn. Einkaskjalasafn.

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Auður Styrkársdóttir skráði og setti á safnmarkið KSS í desember 2013.

 • Dagsetning lýsingar:

  desember 2013


Skjalaskrá

Askja 1:

1. Samtíningur og ósamstæð skjöl
2. Atvinnuumsókn til Helgarpóstsins, 1996
3. Ýmis ljósrit um „feminisma“
4. Ungar kvennalistakonur: Fundagerðir haustið 1991-Bréf til Kvennalistakvenna (nokkur uppköst)-Ályktanir         landsfundar 1991-Tvær ljósritaðar fræðigreinar-Skýrsla framkvæmdaráðs 1990-1991
5. Félagatöl Kvennalista á Suðurlandi
6. Framboð 1995


Askja 2:
1. Plögg vegna landsfundar 1992
2. Plögg vegna landsfundar 1993
3. Plögg fulltrúa á landsfundi 1994
4. Plögg vegna landsfundar 1995
5. Plögg send samráðsfulltrúum varðandi stefnuskrá 1995
6. Samráð, fundagerðir o.fl.
7. Efni vegna fundar í atorkuráði, 19. júlí 1993


Fyrst birt 05.08.2020

Til baka